Markaðurinn
Skemmtileg áskorun frá íslandsvinunum Pekka
Skemmtileg áskorun kom til Íslands frá íslandsvininum Pekka Pellinen en áskorunin heitir TipJar. (English below)
Áskorunin er einföld, í hvert skipti sem þú færð þér í glas heima, þá skilur þú eftir þjórfé í sérstakri þjórféskrukku og svo þegar samkomubanninu lýkur þá ferðu með allt sem safnast og styrkir þinn uppáhaldsbar.
En til þess að sem flestir taka þátt þarf að skora á 3+ aðila sem eru líklegir til að styðja bransann og mega þeir ekki vera veitingamenn enda erum við styrkja þá.
Þjár einfaldar reglur:
1. Búa til TipJar (Þjórféskrukku) og í hvert skipti sem þú færð þér glas heima þá setur þú þjórfé í krukkuna.
2. Tilnefndu allavega 3 vini til að gera það sama gegnum samfélagsmiðla.
3. Ekki tilnefna veitingamenn, enda er þetta gert til að styrkja þá.
Sá fyrsti sem Pekka skoraði á hérna er Friðbjörn hjá Mekka sem tók áskoruninni fagnandi og skoraði á fjölmiðlafólkið Kristínu Ruth, Heiðar Austmann og Andra Viceman ásamt sagði hann ekki geta tekið þátt í svona áskorun nema að skora á félaganna í Mekka að gera það sama.
Eins og Pekka segir við getum haft mikil áhrif og ef þú lest þetta vinsamlegast byrjaðu að tilnefna vini til að byrja með sína TipJar. Styrkjum bransan!
Endilega notum eftirfarandi myllumerki til að boðskapurinn fari sem víðast. #veitingageirinn #bartendericeland #virtualtipjar #hometipjar #virtualdrinking #virtualdrink4hospitality #wecare #bfcares #makingsocialdistancingsocial #virtualtippikuppi #virtuaalibaari #tippikuppi
Áskorunin frá Pekka:
Áskorunin frá Friðbirni
https://www.instagram.com/p/B-dIIe7A8WV/
English
CHALLENGE! Join me to the #virtualdrink and I asking you to help us to support our friends at hospitality industry by creating #tipJar #tippikuppi
Easy way to help this industry what we love. Make a pledge that every time you have a cocktail or drink at home place a tip in to a #VirtualTipJar #virtualtippikuppi for donation to your #fund #bar #restaurant #cafe of choice.
The idea is to being friends together virtually and to raise some funds globally for our industry friends who deserve and need it right now. Please send pictures to @virtualdrink4hospitality @virtuaalibaari so they can share the love. Their are only three simple rules…
1) Make a tip jar at home and every time you have a cocktail or drink, put your tip in there
2) Nominate three friends to do the same via social media
3) Don’t nominate bartenders folks; we’re doing this to support them.
We can have a big impact – if you’re reading this please start nominating friends to start tip jars for the challenge. Let’s support this industry!! Use hashtags: #virtualtipjar #hometipjar #virtualdrinking #virtualdrink4hospitality #wecare #bfcares #makingsocialdistancingsocial #virtualtippikuppi #virtuaalibaari #tippikuppi
Kippis & Kiitos!
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Nýr veitingastaður á Laugarvatni – Sunneva og Sæþór: Við viljum að allir sem koma líði eins og þeir séu heima hjá sér
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Mesta úrval Japanskra hnífa á Íslandi
-
Keppni3 dagar síðan
Grétar Matthíasson er Meistari meistaranna
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Nýtt veitingasvæði rís í austurenda Smáralindar – 13 nýir veitingastaðir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Kristinn Frímann bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á togaranum Kaldbak – Myndir
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Mijita er fyrsti 100% glútenfríi veitingastaðurinn í Wolt appinu
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Dill opnar á ný eftir breytingar – nú með nýju borðabókunarkerfi Noona
-
Keppni4 dagar síðan
Matreiðslukeppni stjórnmálaflokkana í húsi Fagfélagana