Freisting
Skemmtana- og vínveitingaleyfi vantaði á fjórum stöðum á Selfossi
Lögreglumenn fóru um helgina í leiðangur í veitinga- og skemmtistaði á Selfossi til að kanna hvort þar væru til staðar gild skemmtana- og vínveitingaleyfi.
Á fjórum stöðum þurfti að hafa afskipti vegna þess að leyfi höfðu ekki verið fengin eða þau útrunninn. Ýmis félagasamtök hafa komið sér upp aðstöðu fyrir starfsemi sína og halda þar samkvæmi eða leigja húsnæðið til aðila sem eru með skemmtun af einhverju tagi. Til að halda slík samkvæmi þarf að vera fyrir hendi veitinga- og skemmtanaleyfi sem sótt er um hjá lögreglu.
Heimild: Mbl.is
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Iðunn Mathöll á Akureyri opnar í dag
-
Frétt4 dagar síðan
34 veitingastaðir birtu matseðil og annað kynningarefni bara á ensku
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Wolt “wrapped” samantektin – Það sem Íslendingar pöntuðu á árinu 2024
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Kalkúnaveisla með öllu tilheyrandi
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Uppskrift – Fylltar kjúklingabringur með eplum, Dala höfðingja og rósmarín-hlynsírópsgljáa
-
Frétt8 klukkustundir síðan
Atvinnurekanda skylt að greiða matreiðslumanni 1,4 milljónir króna vegna vangreiddra launa
-
Frétt2 dagar síðan
Innköllun á sviðasultu frá Kjarnafæði
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Fallegur og girnilegur jólakrans bar sigur úr býtum