Freisting
Skemmtana- og vínveitingaleyfi vantaði á fjórum stöðum á Selfossi
Lögreglumenn fóru um helgina í leiðangur í veitinga- og skemmtistaði á Selfossi til að kanna hvort þar væru til staðar gild skemmtana- og vínveitingaleyfi.
Á fjórum stöðum þurfti að hafa afskipti vegna þess að leyfi höfðu ekki verið fengin eða þau útrunninn. Ýmis félagasamtök hafa komið sér upp aðstöðu fyrir starfsemi sína og halda þar samkvæmi eða leigja húsnæðið til aðila sem eru með skemmtun af einhverju tagi. Til að halda slík samkvæmi þarf að vera fyrir hendi veitinga- og skemmtanaleyfi sem sótt er um hjá lögreglu.
Heimild: Mbl.is
-
Markaðurinn2 dagar síðanJóhannes Kristjánsson hefur hafið störf hjá Bako Verslunartækni (BVT)
-
Pistlar5 dagar síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Vín, drykkir og keppni5 dagar síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Markaðurinn2 dagar síðanViltu reka kaffihús í hjarta Miðborgarinnar
-
Vín, drykkir og keppni19 klukkustundir síðanÞessir barir og barþjónar eru tilnefndir til BCA á Íslandi
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðanBarþjónar fá einstakt tækifæri til að fylgjast með sérfræðingum að störfum
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðanAtvinnurekendur bregðast við: Styttri opnun og færri vaktir á krám
-
Markaðurinn5 dagar síðanGlæsilegar nýjungar fyrir veitingastaði: Phoenix línan, fjölhæfar skvísur og nýir veislubakkar





