Markaðurinn
Sjónvarpskakan Drømmekage innkölluð
Eftir beiðni frá danska kökuframleiðandanum Dan Cake mun Ásbjörn Ólafsson ehf innkalla 350g sjónvarpsköku (drømmekage), strikamerki 5709152018462 með best fyrir dagsetningar 28/8, 2/9, 22/9, 28/9, aðrar dagsetningar eru í lagi.
Ástæða: Möguleiki á myglu fyrir síðasta söludag í einhverjum kökum.
Varan hefur verið tekin úr sölu hjá heildsala og unnið er í að endurheimta vörur úr verslunum.
Neytendur sem hafa keypt kökuna með þessum dagsetningum eru beðnir að skila vörunni í viðkomandi verslun.
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Er þorrablót í vændum ?
-
Starfsmannavelta6 dagar síðan
Michelin veitingastaðnum Locanda Locatelli lokað eftir 23 ára starfsemi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Monkeys PopUp á Hótel Vesturlandi – Ekki missa af þessum viðburði
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Nýtt útlit á Tanqueray nr.10
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Allt fyrir Þorrablótin
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Ekta heimilismatur ofl. á góðu tilboði
-
Frétt2 dagar síðan
Fallist á allar kröfur MATVÍS í dómsmáli gegn Flame
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Grunnnámskeið í kokteilagerð – Langar þig að læra að búa til ljúffenga og girnilega kokteila?