Markaðurinn
Sjónvarpskakan Drømmekage innkölluð
Eftir beiðni frá danska kökuframleiðandanum Dan Cake mun Ásbjörn Ólafsson ehf innkalla 350g sjónvarpsköku (drømmekage), strikamerki 5709152018462 með best fyrir dagsetningar 28/8, 2/9, 22/9, 28/9, aðrar dagsetningar eru í lagi.
Ástæða: Möguleiki á myglu fyrir síðasta söludag í einhverjum kökum.
Varan hefur verið tekin úr sölu hjá heildsala og unnið er í að endurheimta vörur úr verslunum.
Neytendur sem hafa keypt kökuna með þessum dagsetningum eru beðnir að skila vörunni í viðkomandi verslun.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanMyndaveisla frá hátíðarkvöldverði Klúbbs Matreiðslumeistara 2026
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðanNý matreiðslustefna á Sheraton – Mr. Bronck opnar í mars
-
Markaðurinn21 klukkustund síðanEyjó og Dóri mættu með afmælisköku – Hafið fagnar tímamótum
-
Frétt3 dagar síðanTilkynning frá Suðurnesjabæ vegna umfjöllunar um Sjávarsetrið
-
Keppni21 klukkustund síðanKokkur ársins 2026 og Grænmetiskokkur ársins 2026 fara fram í IKEA í mars
-
Keppni2 dagar síðanFreyja Þórisdóttir stóð uppi sem sigurvegari í keppninni um Bláa Safírinn – Myndir og vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanSjónvarpskokkurinn James Martin tapar í vörumerkjadeilu
-
Keppni2 dagar síðanGraham’s Blend Series snýr aftur stærri og metnaðarfyllri en áður






