Smári Valtýr Sæbjörnsson
Sjónræn matarveisla á Hótel Borg í máli og myndum
Í byrjun október bauð RIFF kvikmyndahátíðin í samstarfi við Borgina upp á einstaka atburð: Sjónræn matarveisla, en þar höfðu starfsfólk kvikmyndahátíðar valið fimm íslenskar stuttmyndir sem sýndar voru undir borðhaldi. Við hverja stuttmynd buðu listakokkar Borgarinnar undir forystu Völla Snæ upp á rétti sem ætlað var að fanga stemmningu hverrar myndar sem tókst í alla staði vel, að sögn aðstandenda.
Hér er snilldar afrakstur hans Níels Thibaud Girerd sem sýnir matarveislu RIFF og Borg Restaurants á myndrænan hátt:
Mynd: Skjáskot úr myndbandi.

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Nemamyndin: Hótel Saga – Veturinn 1986-1987
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Þjálfarar finnska og íslenska kokkalandsliðsins undir sama þaki
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Mið-Austurlenskur þemadagur hjá Sælkeramat í samstarfi við Sumac – Vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Hrefna Rósa Sætran selur hlut sinn í Grillmarkaðnum, Trattoria og Rauttvín
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Nýjar vörur og tveir nýir birgjar
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Bragðgóðir vegan valkostir frá Lindsay heildsölu
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Keppni í „Kvöldmatur á korteri með íslensku lambi“ á Matarmarkaði Íslands í Hörpu 8. mars.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Parmigiano “Gran Moravia” Osta- og Pastaveisla – 7. mars – Upplifðu einstakt matarævintýri á Bacco Pasta