Bocuse d´Or
Sjáðu keppnisrétti Sigurjóns hér – Friðgeir Ingi dæmir í fyrsta sinn í Bocuse d´Or
Í dag fór fyrri keppnisdagur í undankeppni Bocuse d´Or þar sem Sigurjón Bragi Geirsson keppti fyrir hönd Íslands, en keppnin er haldin í Búdapest, höfuðborg Ungverjalands.
Aðstoðarmaður Sigurjóns er Hugi Rafn Stefánsson og þeim til aðstoðar eru Dagur Hrafn Rúnarsson og Guðmundur Halldór Bender.
Þjálfari er Sigurður Kristinn Laufdal Haraldsson.
Það eru 18 lönd sem keppa næstu tvö daga og 10 efstu komast í úrslitakeppnina, sem haldin er í Lyon í Frakklandi á næsta ári 2023.
Úrslit verða kynnt seinni partinn á morgun 24. mars 2022.
Friðgeir Ingi dæmir í fyrsta sinn
Friðgeir Ingi Friðgeirsson hefur tekið við keflinu af Sturlu Birgissonar sem dómari fyrir Íslands hönd í Bocuse d´Or og dæmir nú í fyrsta sinn. Friðgeir Ingi keppti í Bocuse d´Or árið 2007 og hreppti 8. sætið.
Bocuse d’Or er allra virtasta matreiðslukeppni sem haldin er í heiminum og verið haldin síðan 1987. Árið 1999 fór Sturla Birgisson sem frumkvöðull fyrir Íslands hönd og náði þar fimmta sætinu sem er glæsilegur árangur í fyrstu keppni sem Íslendingar eru með og ruddi þar veginn fyrir næstu keppendur með reynslu og þekkingu á Bocuse d’Or. Sturla hefur verið dómari í Bocuse d’Or frá byrjun þátttöku okkar íslendinga í keppninni.
Sturla er staddur núna í Búdapest og fylgist vel með sínum mönnum.
Kynning á réttunum á ensku
„Theme on a plate“: The story about my recipe is that in Iceland we eat a lot af potatoes so i came up with a concept to link my course in to a typical food that we eat in Iceland, it was a callenging assignment to use potato for main ingredient but i think we got it really nice and hopfully it will help us to achieve great things in the competititon.
– Anuschka Potato (parsley, mustard seeds and sunchoke, cream , milk, lemon, salt,eggyolk, potato starch, butter,pine nut, parmesan).
– Grean Peas (wasabi, oil, chives and pickled onion, butter, salt).
– White asparagus (fermented asparagus stock, butter, salt, lemon).
– Icelandic wasabi (apples and sour cream).
– Coronada potato( Feykir Cheese, salt, butter, cream, milk, flour).
– Piccolo tomato, olive oil and fennel pollen, powder sugar.
– Sauce ( fermented White asparagus, ginger, milk, whey, butter, creme fraiche, lemon, xantana, salt).
„Theme on a Platter“: We dont have Venison in Iceland but we have Reindeer so i tried to think of a ingredients that would go well with that, so i started to think about what the icelandic nature is giving us to accompany the venison so i am using thyme juniper beeries and musshrroms and a lot of other ingredients that come from Iceland to inspire me in the recipies, and i think its gonna be fun to show everyone the outcome in Budapest.
– Saddle of venison (lardo, dried black garlic, parsley, chervill, lemon zest).
– Leg of Venison (Cream, egg yolk, salt, parsley, juniper berries, mushroom, cherries, sunchokes, thyme, chives, chervill, bread, foie gras, milk, egg, bacon).
– Beet Root (portwine, brown sugar, salt, thyme, vinegar, fermented Kombucha, sugar, agar, kappa,wheat, durum, butter, isomalt, eggyolk,apples, feykir cheese).
– Celery root (shallot, white wine, butter, cream , milk ,salt, vinegar, lemon, agar, honey).
– Ragout and cottage cheese (butter, lemon, parsley, kombu, xantana, white wine, cream, morrells, grean peas, pearl onion, chives, potato).
– The Hunter sauce:
– portwine, balsamico, mushroom stock, juniper berries, cinnamon, dark chocolate, rosemary, butter, blac pepper, coriander seeds, fennel seeds.
Myndir: facebook / Bocuse d´Or
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Nýr Indverskur veitingastaður opnar í Miðbæ Selfoss
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel24 klukkustundir síðan
Nýtt veitingasvæði rís í austurenda Smáralindar – 13 nýir veitingastaðir
-
Bocuse d´Or3 dagar síðan
Sindri Guðbrandur keppir 27. janúar í Bocuse d´Or
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Dill opnar á ný eftir breytingar – nú með nýju borðabókunarkerfi Noona
-
Keppni1 dagur síðan
Matreiðslukeppni stjórnmálaflokkana í húsi Fagfélagana
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Ristorante Pizza Margherita komin í vöruúrval Innnes
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Desemberuppbót árið 2024 – Uppbótin er kr. 106.000
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Kælivagn til leigu