Viðtöl, örfréttir & frumraun
Sjáðu hvernig veitingastaður fékk Michelin stjörnu aðeins 5 mánuðum eftir opnun – Vídeó
Samuel Clonts og Raymond Trinh yfirkokkar fara yfir í meðfylgjandi myndbandi hvernig veitingastaður fékk Michelin stjörnu aðeins 5 mánuðum eftir opnun.
Veitingastaðurinn heitir Sixty Three Clinton og er staðsettur við Clinton stræti 63 í New York.
- SAM CLONTS
- RAYMOND TRINH
Árstíðabundinn matseðill
Sjö rétta á rúmlega 12.000 þúsund ísl. krónur (92 dollarar)
Breakfast taco
ajitama, salsa verde, trout roe
Smoked corn
razor clams, caviar
Bluefin tuna
shiso, yuzu kosho, ponzu
Caraflex cabbage
comte, nori, hazelnuts
ROASTED Tomato agnolotti
black garlic ricotta, calabrian chile
Berkshire pork short rib
shishitos, grilled spinach, carmelized shallot
Baked alaska
strawberry, yuzu
Vídeó
Myndir: 63clinton.com

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun23 klukkustundir síðan
Nemamyndin: Hótel Saga – Veturinn 1986-1987
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Þjálfarar finnska og íslenska kokkalandsliðsins undir sama þaki
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Mið-Austurlenskur þemadagur hjá Sælkeramat í samstarfi við Sumac – Vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Hrefna Rósa Sætran selur hlut sinn í Grillmarkaðnum, Trattoria og Rauttvín
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Nýjar vörur og tveir nýir birgjar
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Bragðgóðir vegan valkostir frá Lindsay heildsölu
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Keppni í „Kvöldmatur á korteri með íslensku lambi“ á Matarmarkaði Íslands í Hörpu 8. mars.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Parmigiano “Gran Moravia” Osta- og Pastaveisla – 7. mars – Upplifðu einstakt matarævintýri á Bacco Pasta