Viðtöl, örfréttir & frumraun
Sjáðu hvernig veitingastaður fékk Michelin stjörnu aðeins 5 mánuðum eftir opnun – Vídeó
Samuel Clonts og Raymond Trinh yfirkokkar fara yfir í meðfylgjandi myndbandi hvernig veitingastaður fékk Michelin stjörnu aðeins 5 mánuðum eftir opnun.
Veitingastaðurinn heitir Sixty Three Clinton og er staðsettur við Clinton stræti 63 í New York.
Árstíðabundinn matseðill
Sjö rétta á rúmlega 12.000 þúsund ísl. krónur (92 dollarar)
Breakfast taco
ajitama, salsa verde, trout roe
Smoked corn
razor clams, caviar
Bluefin tuna
shiso, yuzu kosho, ponzu
Caraflex cabbage
comte, nori, hazelnuts
ROASTED Tomato agnolotti
black garlic ricotta, calabrian chile
Berkshire pork short rib
shishitos, grilled spinach, carmelized shallot
Baked alaska
strawberry, yuzu
Vídeó
Myndir: 63clinton.com
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Glæsilegt Þorrablót Íslendinga á Gran Canaria – Kristján Frederiksen matreiðslmeistari fór á kostum – Myndir
-
Starfsmannavelta4 dagar síðan
Snædís Xyza Mae Jónsdóttir ráðin yfirmatreiðslumeistari á Fröken Reykjavík Kitchen & Bar
-
Frétt22 klukkustundir síðan
Jamie Oliver rífur þögnina um erfitt samband sitt við Marco Pierre White
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Lúxus á útsölu – Fairmont Grand Hotel selur innanstokksmuni fyrir breytingar – Talið vera stærsta uppboð sinnar tegundar í Evrópu
-
Frétt24 klukkustundir síðan
Launahækkun í næsta launaumslagi – Allir eiga að fá hækkun, hvort sem þeir eru á taxtalaunum eða umsömdum launum
-
Keppni3 dagar síðan
Ashley Marriot vann Barlady keppnina á Íslandi – Myndir
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Kaffipressan kaupir Kaffistofuna – styrkir sérkaffimenningu á Íslandi
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðan
Er Guinness 0 algjörlega áfengislaus?