Markaðurinn
Sipsmith til Haugen Gruppen
Haugen Gruppen hefur tekið yfir dreifingu á hinu frábæra Sipsmith gini.
Sipsmith eimingarhúsinu var komið á laggirnar árið 2009 og var þá fyrsta hefðbundna kopar eimingarhúsið til að opna í London síðan 1820. Markmiðið var að búa til London Dry Gin, í hæsta gæðaflokki og með miklum karakter, í borginni sem drykkurinn dregur nafn sitt af.
Eftirfarandi vörur verða fáanlegar hjá Haugen fyrst um sinn:
Fyrir áhugasama eru nánari upplýngar um Sipsmith að finna hér: www.sipsmith.com
www.haugen.is // 580 3800 // [email protected]
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Saga barónanna lifir – Veitingahúsið Hornið heldur upp á 46 ára afmæli
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Viðskiptavinir okkar eiga skilið að hafa valkost: Segir Sigurður um ákvörðun MooGoo að vera opinn allt árið
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Ný bylgja í vínheiminum – Fyrsta áfengislausa vínverslunin opnar í hjarta vínborgarinnar Bordeaux
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðan
Hvað er Heitast á BWW 2025? Sóley Björk og fremstu vínsérfræðingar heims afhjúpa leyndardóma Spænskra vína
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Súkkulaðið sem fór á flug á TikTok – Hvað er svona sérstakt við PortaNOIR?
-
Frétt1 dagur síðan
Fuglaflensa veldur eggjaskorti: Veitingastaðir og bakarí í vanda
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Rósasalat – Salatið sem fær diskinn til að blómstra – Uppskriftir með rósasalati
-
Keppni2 dagar síðan
Þessir keppendur komust áfram í úrslitakeppni Tipsý og Bulleit