Keppni
Sigurvegarar í Eftirréttur ársins 2015
Úrslit eru ráðin í keppninni Eftirréttur ársins 2015 sem Garri hélt nú í sjötta sinn.
Sigurvegari keppninnar var Axel Þorsteinsson Apótekinu, í öðru sæti lenti Denis Grbic Grillinu og í þriðja sæti Iðunn Sigurðardóttir Fiskfélaginu.
Dómarar að þessu sinni voru þau Karl Viggó Vigfússon Omnom sem jafnframt var yfirdómari, Sturla Birgisson Borg Restaurant og Ylfa Helgadóttir Kopar.

Sigurvegarar.
F.v. Denis Grbic (2. sæti), Axel Þorsteinsson (1. sæti) og Iðunn Sigurðardóttir (3. sæti)

F.v. Ylfa Helgadóttir dómari, Sturla Birgisson dómari, Denis Grbic (2. sæti), Axel Þorsteinsson (1. sæti), Iðunn Sigurðardóttir (3. sæti) og Karl Viggó Vigfússon dómari
Axel hlaut að launum námskeið hjá Chocolate Academy Cacao Barry á erlendri grundu.
Fleiri myndir frá keppninni verða birtar síðar.
Myndir: Garri heildverslun
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun17 klukkustundir síðan„Þetta er galið“ segir Gunnar Karl – Þriðja svindlsíðan komin í loftið
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanMúlaberg slær öll met: Yfir 4.000 gestir í jólahlaðborð á fimm vikum
-
Kokkalandsliðið3 dagar síðanKM, Kokkalandsliðið og 3D Verk skrifa undir nýjan samstarfssamning
-
Markaðurinn3 dagar síðanPampero og hefðin á bak við eitt þekktasta romm Venesúela
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðanÍslenskir barþjónar og barir tilnefndir í áttunda sinn til BCA-verðlauna
-
Markaðurinn3 dagar síðanStóreldhúslausnir á einum stað hjá Bako Verslunartækni
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðanMichael O’Hare opnar nýjan veitingastað eftir erfiðan kafla í rekstri
-
Markaðurinn7 dagar síðanJanúartilboð: Kjöt fyrir veitingastaði, mötuneyti og stóreldhús







