Smári Valtýr Sæbjörnsson
Síðasta kaffismökkun ársins

Finnbogi Fannar keppir hér í Íslandmeistaramóti kaffibarþjóna 2012.
Finnbogi keppti með Keníu kaffi og frjálsi drykkurinn hans samanstóð af kaffi, uppáhelltu í gegnum V60 trekt, með espressoskoti út í.
Íslandsmeistari kaffibarþjóna frá árinu 2012, Finnbogi Fannar Kjeld, kemur færandi hendi frá Kaupmannahöfn þar sem hann starfar hjá kaffifyrirtækinu The Coffee Collective. Í fórum sínum er hann með kaffi þaðan, sem og frá Great Coffee í Árhúsum og Koppi í Helsingborg í Svíþjóð.
Í samstarfi við viðburðanefnd Kaffibarþjónafélagsins verður því blásið til hátíðlega kaffismökkun og er öllum velkomið að koma, áhugafólk sem og fagfólk.
Smökkunin verður á Reykjavík Roasters (hét áður Kaffismiðja Íslands) á Kárastíg 1 og byrjar kl. 13:00 þann 29.desember, að því er fram kemur á heimasíðu Kaffibarþjónafélagsins.
Mynd frá Facebook síðu Kaffibarþjónafélagi Íslands.

-
Keppni2 dagar síðan
Íslenska landsliðið í kjötiðnaði sýndi frábæran árangur á Heimsmeistaramótinu í París – Myndir og vídeó
-
Frétt4 dagar síðan
Er sveinspróf í framreiðslu orðið úrelt á Íslandi?
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Snædís, Hafliði og Marlís kynntu íslenska matargerð á ríkisheimsókn forsetahjóna
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Pop-up kvöld: Gísli Matt mætir á Le KocK – aðeins þetta eina kvöld
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Kælivagn til leigu
-
Íslandsmót barþjóna1 dagur síðan
Róbert Aron Garðarsson Proppé er Íslandsmeistari Barþjóna 2025 – Myndir og vídeó
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Kynning í Garra næsta miðvikudag
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Þú átt eftir að elska þetta sítrónupasta með humri og burrata