Frétt
Shake Shack hamborgarkeðjan 10 ára – 5 heimsfrægir matreiðslumenn með sína eigin hamborgara á afmælishátíðinni
Í tilefni þessa tímamóta hefur keðjan fengið 5 heimsfræga matreiðslumenn til að skapa sinn eigin hamborgara, sem síðan eru seldir á hátíðinni sem hófst í gær og stendur yfir til 13. júní næstkomandi í einu af útibúi þeirra í New York við Madison Square Park.

Hér eru þeir matreiðslumenn sem tóku þátt:
- Daniel Boulud frá Daniel, Daniel Humm á Eleven Madison Park
- David Chang frá Momofuku
- Daniel Humm’s frá Eleven Madison Park
- April Bloomfield frá The Spotted Pig
- Andrew Zimmern frá Bizarre Foods
Hver hamborgari er einungis á boðstólunum í einn dag.



Myndir: shakeshack.com
-
Markaðurinn7 dagar síðanSushi í nýjum búningi: Ofnbakað, rjómakennt og ómótstæðilegt
-
Markaðurinn7 dagar síðanBarþjónn óskast í fullt starf hjá Hótel Reykjavík Centrum
-
Bocuse d´Or5 dagar síðanKeppnisröð Bocuse d’Or 2026 liggur fyrir, Snædís keppir 16. mars í Marseille
-
Vín, drykkir og keppni6 dagar síðanJim Beam mun stöðva framleiðslu tímabundið árið 2026 í kjölfar minnkandi áfengisneyslu á heimsvísu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanBarr tekur yfir Noma í mars á meðan Noma dvelur í Los Angeles
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanGleðileg jól og farsælt komandi ár, þökkum samfylgdina á árinu
-
Starfsmannavelta3 dagar síðanRosewood London til sölu vegna lausafjárvanda eigenda
-
Frétt2 dagar síðanNew York herðir reglur um þjórfé, DoorDash og Uber segja ný lög grafa undan eftirspurn






