Frétt
Shake Shack hamborgarkeðjan 10 ára – 5 heimsfrægir matreiðslumenn með sína eigin hamborgara á afmælishátíðinni
Í tilefni þessa tímamóta hefur keðjan fengið 5 heimsfræga matreiðslumenn til að skapa sinn eigin hamborgara, sem síðan eru seldir á hátíðinni sem hófst í gær og stendur yfir til 13. júní næstkomandi í einu af útibúi þeirra í New York við Madison Square Park.
Hér eru þeir matreiðslumenn sem tóku þátt:
- Daniel Boulud frá Daniel, Daniel Humm á Eleven Madison Park
- David Chang frá Momofuku
- Daniel Humm’s frá Eleven Madison Park
- April Bloomfield frá The Spotted Pig
- Andrew Zimmern frá Bizarre Foods
Hver hamborgari er einungis á boðstólunum í einn dag.
Myndir: shakeshack.com

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Kokkur á miðunum: Guðmundur H. Helgason eldar fyrir áhöfn Breka VE – Fylgist með á Snapchat: Veitingageirinn
-
Keppni5 dagar síðan
Frábær árangur í Global Chef Challenge – Hinrik Örn og Andrés tryggja sér sæti í Global Chef Challenge 2026
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Bolla sem kemur skemmtilega á óvart
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Góður matur, góð viðskipti: Þekktir veitingastaðir með gríðarlega veltu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Mötuneyti í nýju húsnæði Landsbankans fær Svansvottun
-
Keppni2 dagar síðan
Landslið íslenskra matreiðslumanna fær kraftmikinn stuðning frá Íslandshótelum
-
Frétt20 klukkustundir síðan
Gjaldþrot Hooters: Eftir 40 ár á toppnum er framtíðin óviss
-
Keppni5 dagar síðan
Verður þú hraðasti og snyrtilegasti barþjónninn?