Frétt
Shake Shack hamborgarkeðjan 10 ára – 5 heimsfrægir matreiðslumenn með sína eigin hamborgara á afmælishátíðinni
Í tilefni þessa tímamóta hefur keðjan fengið 5 heimsfræga matreiðslumenn til að skapa sinn eigin hamborgara, sem síðan eru seldir á hátíðinni sem hófst í gær og stendur yfir til 13. júní næstkomandi í einu af útibúi þeirra í New York við Madison Square Park.

Hér eru þeir matreiðslumenn sem tóku þátt:
- Daniel Boulud frá Daniel, Daniel Humm á Eleven Madison Park
- David Chang frá Momofuku
- Daniel Humm’s frá Eleven Madison Park
- April Bloomfield frá The Spotted Pig
- Andrew Zimmern frá Bizarre Foods
Hver hamborgari er einungis á boðstólunum í einn dag.



Myndir: shakeshack.com
-
Bocuse d´Or5 dagar síðanSnædís keppir í Bocuse d´Or í stað Hinriks
-
Keppni5 dagar síðanÍslenskir og hollenskir veitingastaðir í úrslitum á National Fish & Chip Awards 2026
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðanBrasa tekur á móti fyrstu gestum í Smáratorgi. Sjáðu stemninguna frá opnunarpartýinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanVendoro einfaldar pantanir og samskipti í veitingageiranum: Árni Þór Árnason matreiðslumaður segir frá þróun appsins
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanSmassaður jólaborgari með purusteik og camembert sló í gegn – Myndir
-
Markaðurinn18 klukkustundir síðanÓska eftir rekstraraðila fyrir 65 herbergja heilsárshótel á landsbyggðinni
-
Markaðurinn18 klukkustundir síðanErt þú aðilinn sem við erum að leita að?
-
Markaðurinn5 dagar síðanParmaskinka á 50% afslætti hjá Stórkaup






