Frétt
Shake Shack hamborgarkeðjan 10 ára – 5 heimsfrægir matreiðslumenn með sína eigin hamborgara á afmælishátíðinni
Í tilefni þessa tímamóta hefur keðjan fengið 5 heimsfræga matreiðslumenn til að skapa sinn eigin hamborgara, sem síðan eru seldir á hátíðinni sem hófst í gær og stendur yfir til 13. júní næstkomandi í einu af útibúi þeirra í New York við Madison Square Park.
Hér eru þeir matreiðslumenn sem tóku þátt:
- Daniel Boulud frá Daniel, Daniel Humm á Eleven Madison Park
- David Chang frá Momofuku
- Daniel Humm’s frá Eleven Madison Park
- April Bloomfield frá The Spotted Pig
- Andrew Zimmern frá Bizarre Foods
Hver hamborgari er einungis á boðstólunum í einn dag.
Myndir: shakeshack.com
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
100 myndir frá hátíðarkvöldverði KM
-
Keppni5 dagar síðan
Þessir veitingastaðir og Íslendingar eru tilnefndir til BCA 2025 – Myndaveisla
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Fyrsta heildstæða kennsluefnið í matreiðslu gefið út eftir 70 ára kennslusögu – Myndir frá útgáfuteitinu
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Uppskrift – Rjómalöguð tómatsúpa og grillað ostabrauð
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðan
Reynir Grétarsson matreiðslumeistari með áhugavert fræðsluerindi um súkkulaðigerð – Myndir
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Uppskrift – Mozzarella fiskréttur
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Hótel og heilsulind Bláa Lónsins á meðal 10 bestu hótelum heims – Michelin
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Bóndadagsgjöf ástríðukokksins