Kristinn Frímann Jakobsson
Serrano opnar á Akureyri – Staðfest
Veitingastaðurinn Serrano opnar á Akureyri í sumar en þetta staðfestir Jón Ragnar Jónsson Rekstrarstjóri fyrirtækisins við freisting.is. „Það er gaman að segja frá því að við höfum fundið staðsetningu og stefnum á að opna um miðjan júní. Staðurinn verður í hjarta miðbæjar Akureyrar eða nánar tiltekið við Ráðhústorg 7, Þetta verður lítill huggulegur staður sem tekur rúmlega 20 í sæti.“
Er búið að ráða einhvern í stöðu yfirmanns og annað starfsfólk?
Við erum ekki búnir að ganga frá ráðningu á yfirmanni staðarins en komum til með að auglýsa í vikunni
Serrano er framsækið íslensk skyndabitakeðja sem leggur áherslu á hollustu og hágæða hráefni. Í dag eru starfræktir sjö Serrano staðir á höfuðborgarsvæðinu og í sumar bætist við staðurinn á Akureyri.
Texti og mynd: Kristinn
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðanBrasa tekur á móti fyrstu gestum í Smáratorgi. Sjáðu stemninguna frá opnunarpartýinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanVendoro einfaldar pantanir og samskipti í veitingageiranum: Árni Þór Árnason matreiðslumaður segir frá þróun appsins
-
Markaðurinn2 dagar síðanÓska eftir rekstraraðila fyrir 65 herbergja heilsárshótel á landsbyggðinni
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanSmassaður jólaborgari með purusteik og camembert sló í gegn – Myndir
-
Markaðurinn2 dagar síðanErt þú aðilinn sem við erum að leita að?
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðanForréttabarinn opnar útibú á horni Frakkastígs og Hverfisgötu
-
Markaðurinn23 klukkustundir síðanVantar þig virkilega góða jólagjöf?
-
Markaðurinn15 klukkustundir síðanOstakrans sem stelur senunni á jólaborðinu






