Kristinn Frímann Jakobsson
Serrano opnar á Akureyri – Staðfest
Veitingastaðurinn Serrano opnar á Akureyri í sumar en þetta staðfestir Jón Ragnar Jónsson Rekstrarstjóri fyrirtækisins við freisting.is. „Það er gaman að segja frá því að við höfum fundið staðsetningu og stefnum á að opna um miðjan júní. Staðurinn verður í hjarta miðbæjar Akureyrar eða nánar tiltekið við Ráðhústorg 7, Þetta verður lítill huggulegur staður sem tekur rúmlega 20 í sæti.“
Er búið að ráða einhvern í stöðu yfirmanns og annað starfsfólk?
Við erum ekki búnir að ganga frá ráðningu á yfirmanni staðarins en komum til með að auglýsa í vikunni
Serrano er framsækið íslensk skyndabitakeðja sem leggur áherslu á hollustu og hágæða hráefni. Í dag eru starfræktir sjö Serrano staðir á höfuðborgarsvæðinu og í sumar bætist við staðurinn á Akureyri.
Texti og mynd: Kristinn
-
Uppskriftir2 dagar síðan
Jóla gúrkur – Asíur
-
Keppni4 dagar síðan
Grétar Matthíasson keppir í kokteilagerð um helgina í stærsta spilavíti í Evrópu
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Vel heppnað eftirréttanámskeið Iðunnar og Ólöfu Ólafsdóttur Konditor og eftirréttameistara – Myndir og vídeó
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Nýr Indverskur veitingastaður opnar í Miðbæ Selfoss
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Fullbúin bás til sölu á besta stað í Mathöll Höfða
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Girnilegt smurbrauð hjá Skál á nýjum jólamatseðli
-
Frétt3 dagar síðan
KS hyggst kaupa B. Jensen – Ágúst Torfi: Ég get staðfest að það eru alvarlegar viðræður í gangi…
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Jól á Ekrunni