Kristinn Frímann Jakobsson
Serrano opnar á Akureyri – Staðfest
Veitingastaðurinn Serrano opnar á Akureyri í sumar en þetta staðfestir Jón Ragnar Jónsson Rekstrarstjóri fyrirtækisins við freisting.is. „Það er gaman að segja frá því að við höfum fundið staðsetningu og stefnum á að opna um miðjan júní. Staðurinn verður í hjarta miðbæjar Akureyrar eða nánar tiltekið við Ráðhústorg 7, Þetta verður lítill huggulegur staður sem tekur rúmlega 20 í sæti.“
Er búið að ráða einhvern í stöðu yfirmanns og annað starfsfólk?
Við erum ekki búnir að ganga frá ráðningu á yfirmanni staðarins en komum til með að auglýsa í vikunni
Serrano er framsækið íslensk skyndabitakeðja sem leggur áherslu á hollustu og hágæða hráefni. Í dag eru starfræktir sjö Serrano staðir á höfuðborgarsvæðinu og í sumar bætist við staðurinn á Akureyri.
Texti og mynd: Kristinn

-
Keppni2 dagar síðan
Íslenska landsliðið í kjötiðnaði sýndi frábæran árangur á Heimsmeistaramótinu í París – Myndir og vídeó
-
Frétt5 dagar síðan
Er sveinspróf í framreiðslu orðið úrelt á Íslandi?
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Snædís, Hafliði og Marlís kynntu íslenska matargerð á ríkisheimsókn forsetahjóna
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Pop-up kvöld: Gísli Matt mætir á Le KocK – aðeins þetta eina kvöld
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Kælivagn til leigu
-
Íslandsmót barþjóna1 dagur síðan
Róbert Aron Garðarsson Proppé er Íslandsmeistari Barþjóna 2025 – Myndir og vídeó
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Kynning í Garra næsta miðvikudag
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Þú átt eftir að elska þetta sítrónupasta með humri og burrata