Smári Valtýr Sæbjörnsson
Selur laxasæði og aðrar exótískar vörur
Ian Purkayastha selur trufflusveppi, japanska Waygu kjötið, kavíar og aðrar lúxusvörur í veitingahús í New York. Það sem gerir starfið hans sérstakt er að hægt að líkja hann við eiturlyfjasala þar sem hann fer huldu höfði, ekur um á ómerktum bíl, auglýsir ekkert og byggir upp fyrirtækið sitt þannig að hann treystir á að kokkar ræða sín á milli hvar hægt er að kaupa vörurnar.
Ian selur einnig framandi vörur, t.a.m. laxasæði (salmon milt), en hér að neðan er stuttmynd þar sem hann útskýrir meðal annars hvers vegna þessi leynd og hvernig venjulegur vinnudagur er hjá honum:
Mynd: skjáskot úr myndbandi.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Glæsilegt Þorrablót Íslendinga á Gran Canaria – Kristján Frederiksen matreiðslmeistari fór á kostum – Myndir
-
Starfsmannavelta3 dagar síðan
Snædís Xyza Mae Jónsdóttir ráðin yfirmatreiðslumeistari á Fröken Reykjavík Kitchen & Bar
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Lúxus á útsölu – Fairmont Grand Hotel selur innanstokksmuni fyrir breytingar – Talið vera stærsta uppboð sinnar tegundar í Evrópu
-
Keppni2 dagar síðan
Ashley Marriot vann Barlady keppnina á Íslandi – Myndir
-
Frétt3 klukkustundir síðan
Jamie Oliver rífur þögnina um erfitt samband sitt við Marco Pierre White
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Kaffipressan kaupir Kaffistofuna – styrkir sérkaffimenningu á Íslandi
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðan
Er Guinness 0 algjörlega áfengislaus?
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Ómótstæðileg Grísa baby rif á góðum afslætti