Smári Valtýr Sæbjörnsson
Selur laxasæði og aðrar exótískar vörur
Ian Purkayastha selur trufflusveppi, japanska Waygu kjötið, kavíar og aðrar lúxusvörur í veitingahús í New York. Það sem gerir starfið hans sérstakt er að hægt að líkja hann við eiturlyfjasala þar sem hann fer huldu höfði, ekur um á ómerktum bíl, auglýsir ekkert og byggir upp fyrirtækið sitt þannig að hann treystir á að kokkar ræða sín á milli hvar hægt er að kaupa vörurnar.
Ian selur einnig framandi vörur, t.a.m. laxasæði (salmon milt), en hér að neðan er stuttmynd þar sem hann útskýrir meðal annars hvers vegna þessi leynd og hvernig venjulegur vinnudagur er hjá honum:
Mynd: skjáskot úr myndbandi.

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Nemamyndin: Hótel Saga – Veturinn 1986-1987
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Þjálfarar finnska og íslenska kokkalandsliðsins undir sama þaki
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Mið-Austurlenskur þemadagur hjá Sælkeramat í samstarfi við Sumac – Vídeó
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Nýjar vörur og tveir nýir birgjar
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Bragðgóðir vegan valkostir frá Lindsay heildsölu
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Keppni í „Kvöldmatur á korteri með íslensku lambi“ á Matarmarkaði Íslands í Hörpu 8. mars.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Sætur draumur að veruleika: Dagur í lífi eiganda Sweet Aurora
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel22 klukkustundir síðan
Saffran opnar veitingastað á Akureyri í maí