KM
Samstarf Kjarnafæðis og KM
Á síðasta klúbbfundi í hinum glæsilega Turni við Smáratorg var undirritaður styrktar og samstarfssamningur milli Kjarnafæðis og Klúbbs matreiðslumeistara. Er þetta mjög góður samningur fyrir báða aðila. Kjarnafæði er stórt og öflugt fyrirtæki á kjötmarkaði sem hefur stækkað hratt undanfarin ár og stóran kúnnahóp meðal félaga í Klúbbi matreiðslumeistara. Kjarnafæði ætlar sér stóra hluti í framtíðinni og er stjórn klúbbsins ákaflega ánægð með að hafa svo öflugan bakhjarl og samstarfsaðila. Fyrirtækið framleiðir mikið úrval af hverskyns kjötvöru með gæði og vöruvöndun að leiðarljósi enda hlotið margvísleg verðlaun fyrir framleiðslu sína. Kjarnafæði er löngu þekkt fyrir gæðavörur á mjög góðu verði.
Sem fyrr eru félagsmenn hvattir til að beina viðskiptum sínum til styrktaraðila klúbbsins.
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Frétt7 klukkustundir síðan
Sviðasulta og svínasulta valda sýkingum: Veisluþjónusta án starfsleyfis
-
Keppni1 dagur síðan
Sigurvegarar í Íslandsmóti matvæla- og veitingagreina 2025 – Myndaveisla
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Kokkur(ar) óskast til sumarstarfa á lítið sveitahótel
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Rafn Heiðar Ingólfsson tekur við sem veitingastjóri Olís – Rafn Heiðar: Cuisine.is verður óbreytt – gæluverkefni sem fær nægan tíma
-
Nemendur & nemakeppni2 dagar síðan
Tólf nemendur í matartækni hjá VMA
-
Bocuse d´Or2 dagar síðan
Ert þú næsti Bocuse d´Or keppandi Íslands? Umsóknarfrestur er til 1. mars 2025
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Veitingastaðir framtíðarinnar einblína á starfsfólkið
-
Frétt1 dagur síðan
Þjónar í New York vilja sanngjörn laun, ekki þjórfé