KM
Samstarf Kjarnafæðis og KM
Á síðasta klúbbfundi í hinum glæsilega Turni við Smáratorg var undirritaður styrktar og samstarfssamningur milli Kjarnafæðis og Klúbbs matreiðslumeistara. Er þetta mjög góður samningur fyrir báða aðila. Kjarnafæði er stórt og öflugt fyrirtæki á kjötmarkaði sem hefur stækkað hratt undanfarin ár og stóran kúnnahóp meðal félaga í Klúbbi matreiðslumeistara. Kjarnafæði ætlar sér stóra hluti í framtíðinni og er stjórn klúbbsins ákaflega ánægð með að hafa svo öflugan bakhjarl og samstarfsaðila. Fyrirtækið framleiðir mikið úrval af hverskyns kjötvöru með gæði og vöruvöndun að leiðarljósi enda hlotið margvísleg verðlaun fyrir framleiðslu sína. Kjarnafæði er löngu þekkt fyrir gæðavörur á mjög góðu verði.
Sem fyrr eru félagsmenn hvattir til að beina viðskiptum sínum til styrktaraðila klúbbsins.
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Er þorrablót í vændum ?
-
Starfsmannavelta6 dagar síðan
Michelin veitingastaðnum Locanda Locatelli lokað eftir 23 ára starfsemi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Monkeys PopUp á Hótel Vesturlandi – Ekki missa af þessum viðburði
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Nýtt útlit á Tanqueray nr.10
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Allt fyrir Þorrablótin
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Ekta heimilismatur ofl. á góðu tilboði
-
Frétt2 dagar síðan
Fallist á allar kröfur MATVÍS í dómsmáli gegn Flame
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Grunnnámskeið í kokteilagerð – Langar þig að læra að búa til ljúffenga og girnilega kokteila?