Freisting
Samningur um Matur 2008 undirritaður

Haukur Birgisson framkvæmdastjóri Íslandsmót ehf. og Gunnar I. Birgisson bæjarstjóri undirrita samninginn um Matur 2008.
Mynd: Kopavogur.is
Á dögunum var undirritaður samningur milli Kópavogsbæjar og fyrirtækisins Íslandsmót ehf. – icexpo um að Íslandsmót ehf. annist framkvæmd sýningarinnar Matur 2008 sem
áformað er að halda í snemma næsta ár í Fífunni í Kópavogi.
Þetta er án efa einn af stærstum viðburðum í veitingageiranum, þar sem fjölmargar keppnir eru haldnar á þessum sýningum, en hægt er að fræðast meira um keppnirnar frá síðustu sýningunni Matur 2006 með því að smella hér
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðanMyndband: Kokkar tóku á móti gestum í sal á meðan þjónar fóru í eldhúsið
-
Markaðurinn3 dagar síðanEyjó og Dóri mættu með afmælisköku – Hafið fagnar tímamótum
-
Uppskriftir3 dagar síðanAurore hjá Sweet Aurora deilir uppskrift með lesendum veitingageirans
-
Keppni3 dagar síðanKokkur ársins 2026 og Grænmetiskokkur ársins 2026 fara fram í IKEA í mars
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanStemningsmyndir frá Kalda bar þegar tilnefningar BCA voru kynntar
-
Keppni4 dagar síðanFreyja Þórisdóttir stóð uppi sem sigurvegari í keppninni um Bláa Safírinn – Myndir og vídeó
-
Frétt2 dagar síðanViðvörun til neytenda vegna grænmetisrétta í stórumbúðum
-
Keppni4 dagar síðanGraham’s Blend Series snýr aftur stærri og metnaðarfyllri en áður





