Uncategorized
Sala áfengis janúar til júníloka 2006
Frá janúar til júníloka seldu vínbúðirnar rúmlega 8,5 milljónir lítra af áfengi. Er það 9,2% meiri sala en á sama tíma árið 2005. Athygli vekur að sala á rauðvíni eykst aðeins um tæp 2,5% á milli ára, en sala á hvítvíni eykst um rúm 15%.
Sala á öli og öðrum bjórtegundum eykst töluvert miðað við árið 2005, en þessar bjórtegundir eru engu að síður rétt yfir 1% af sölu lagerbjórs. Sala á lagerbjór eykst um rúm 10% milli ára og er nú 78,1% af allri sölu vínbúðanna í lítrum talið.
2006 | 2005 | Breyting % | |
Lítrar | Lítrar | Lítrar | |
Rauðvín | 796.174 | 776.806 | 2,49 |
Hvítvín | 364.562 | 316.588 | 15,15 |
Rósavín | 45.678 | 51.347 | -11,04 |
Freyðivín | 45.435 | 42.140 | 7,82 |
Styrkt vín | 22.716 | 23.685 | -4,09 |
Ávaxtavín | 34.193 | 28.678 | 19,23 |
Brandí | 24.102 | 23.826 | 1,16 |
Ávaxtabrandí | 138 | 95 | 45,56 |
Viskí | 42.211 | 39.169 | 7,76 |
Romm | 28.911 | 27.888 | 3,67 |
Tequila o.fl. | 617 | 1.013 | -39,09 |
Ókryddað brennivín og vodka | 140.538 | 131.357 | 6,99 |
Gin & sénever | 29.734 | 29.753 | -0,07 |
Snafs | 13.839 | 15.373 | -9,98 |
Líkjör | 38.691 | 40.393 | -4,21 |
Bitterar, kryddvín, aperitífar | 26.755 | 29.114 | -8,1 |
Blandaðir drykkir | 147.237 | 126.953 | 15,98 |
Óáfeng vín | 104 | 147 | -29,08 |
Lagerbjór | 6.684.858 | 6.069.687 | 10,14 |
Öl | 62.688 | 54.121 | 15,83 |
Aðrar bjórtegundir | 8.370 | 6.203 | 34,94 |
Niðurlagðir ávextir | 0 | 0 | 0 |
8.557.550 | 7.834.335 | 9,23 |
Greint frá á Vinbud.is
-
Veitingarýni4 dagar síðan
Dýrindis jólahlaðborð á veitingastaðnum Sunnu á Sigló – Veitingarýni
-
Markaðurinn15 klukkustundir síðan
Nýr samningur markar tímamót hjá Matvís – Samningur undirritaður við Reykjavíkurborg
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðan
Myndir: Krónan á Bíldshöfða opnar á ný eftir gagngerar endurbætur – Ný tæknilausn tekin í notkun
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Heimalagaður hátíðarís með hvítu súkkulaði og piparkökum
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Jólamarkaður í Hafnarhúsinu í dag
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Síldarveisla á Siglufirði
-
Uppskriftir7 klukkustundir síðan
Ekta franskar jólakræsingar hjá Sweet Aurora í Reykjavík – Einstakt Aðventudagatal
-
Nýtt á matseðli2 dagar síðan
Grillaður lax að hætti Sumac