Keppni
Sævar Helgi sigraði í þemakeppninni „Oceanic Depths“ – Myndaveisla
Nýverið var haldin kokteilakeppni á vegum íslenska ginins Marberg þar sem helsta kokteilagerðarfólk landsins kom saman til þess að gera hinn fullkomna “sjávarkokteil.”
Þema keppnarinnar var “Oceanic Depths” sem að keppendur máttu túlka hver eftir sínu höfði og var útkoman vægast sagt áhugaverð.
- Sigurvegari keppninnar Sævar Helgi Örnólfsson
Sigurvegari keppninnar var Sævar Helgi Örnólfsson frá Tipsy, sem bauð upp á eftirminnilegan kokteil sem innhélt Marberg Barrel Aged Gin, La Quintinye vermút, epla cordial með gerjuðu þangskeggi og blárri spírulínu.
Myndir segja meira en mörg orð og látum við því hér fylgja myndir frá kvöldinu.
Myndir tók Cindy Rún

-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðan
Nýr veitingastaður í Hafnarfirði – „Vel vandað til verka á Sydhavn“ – matreiðslumeistarinn Sigurður gefur topp einkunn
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðan
Ný kynslóð kjötiðnaðarmanna – Myndasafn af nemendum að störfum
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun11 klukkustundir síðan
Hlaðvarpið sem fagmenn í veitingageiranum elska – MatMenn bjóða upp á innsýn í bransann
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Fastus – ein heild á ný
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Aprílfundur KM: Veitingasvæði Ikea skoðað, mannúðarmál rædd og happdrætti til styrktar Myanmar bar góðan árangur – Myndir
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Yfirkokkur óskast á Fosshótel Húsavík – Executive chef Wanted at Fosshotel Húsavík
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Vorið kallar á nýsköpun og skapandi hugmyndir hjá Noma og MAD
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Fyrsta 3D-prentaða kaffihúsið rís í Texas