Keppni
Sævar Helgi sigraði í þemakeppninni „Oceanic Depths“ – Myndaveisla
Nýverið var haldin kokteilakeppni á vegum íslenska ginins Marberg þar sem helsta kokteilagerðarfólk landsins kom saman til þess að gera hinn fullkomna “sjávarkokteil.”
Þema keppnarinnar var “Oceanic Depths” sem að keppendur máttu túlka hver eftir sínu höfði og var útkoman vægast sagt áhugaverð.
- Sigurvegari keppninnar Sævar Helgi Örnólfsson
Sigurvegari keppninnar var Sævar Helgi Örnólfsson frá Tipsy, sem bauð upp á eftirminnilegan kokteil sem innhélt Marberg Barrel Aged Gin, La Quintinye vermút, epla cordial með gerjuðu þangskeggi og blárri spírulínu.
Myndir segja meira en mörg orð og látum við því hér fylgja myndir frá kvöldinu.
Myndir tók Cindy Rún

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Centrum stækkar með nýrri viðbót í gamla Pósthúsbarnum
-
Keppni4 dagar síðan
Dagur Jakobsson sigraði í Graham’s Blend Series Kokteil keppninni – Myndir og vídeó
-
Keppni4 dagar síðan
Hraði og hreinlæti tryggðu Sævari Helga sigur í barþjónakeppninni – Myndaveisla
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Snjöll lausn fyrir veitingastaði – Heinz EazySauce tryggir rétta skammtinn
-
Nemendur & nemakeppni4 dagar síðan
Áhugaverð atvinnutækifæri: Veitingastaðir leita að metnaðarfullum nemum
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Ómótstæðilegar sælkerabollur – brakandi marengs, silkimjúkur rjómi og dýrindis karamella
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Ljúffengur bolluhringur – fullkominn með smjöri og osti
-
Frétt5 dagar síðan
Ölgerðin eflir sig á matvælamarkaði með kaupum á Kjarnavörum