Keppni
Sævar Helgi sigraði í þemakeppninni „Oceanic Depths“ – Myndaveisla
Nýverið var haldin kokteilakeppni á vegum íslenska ginins Marberg þar sem helsta kokteilagerðarfólk landsins kom saman til þess að gera hinn fullkomna “sjávarkokteil.”
Þema keppnarinnar var “Oceanic Depths” sem að keppendur máttu túlka hver eftir sínu höfði og var útkoman vægast sagt áhugaverð.
- Sigurvegari keppninnar Sævar Helgi Örnólfsson
Sigurvegari keppninnar var Sævar Helgi Örnólfsson frá Tipsy, sem bauð upp á eftirminnilegan kokteil sem innhélt Marberg Barrel Aged Gin, La Quintinye vermút, epla cordial með gerjuðu þangskeggi og blárri spírulínu.
Myndir segja meira en mörg orð og látum við því hér fylgja myndir frá kvöldinu.
Myndir tók Cindy Rún
-
Bocuse d´Or4 dagar síðanSnædís keppir í Bocuse d´Or í stað Hinriks
-
Keppni4 dagar síðanÍslenskir og hollenskir veitingastaðir í úrslitum á National Fish & Chip Awards 2026
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðanBrasa tekur á móti fyrstu gestum í Smáratorgi. Sjáðu stemninguna frá opnunarpartýinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðanVendoro einfaldar pantanir og samskipti í veitingageiranum: Árni Þór Árnason matreiðslumaður segir frá þróun appsins
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanSmassaður jólaborgari með purusteik og camembert sló í gegn – Myndir
-
Markaðurinn4 dagar síðanParmaskinka á 50% afslætti hjá Stórkaup
-
Markaðurinn3 dagar síðanDesembertilboð fyrir veitingageirann með allt að 45 prósenta afslætti
-
Markaðurinn5 klukkustundir síðanÓska eftir rekstraraðila fyrir 65 herbergja heilsárshótel á landsbyggðinni

















































