Keppni
Sævar Helgi sigraði í þemakeppninni „Oceanic Depths“ – Myndaveisla
Nýverið var haldin kokteilakeppni á vegum íslenska ginins Marberg þar sem helsta kokteilagerðarfólk landsins kom saman til þess að gera hinn fullkomna “sjávarkokteil.”
Þema keppnarinnar var “Oceanic Depths” sem að keppendur máttu túlka hver eftir sínu höfði og var útkoman vægast sagt áhugaverð.
- Sigurvegari keppninnar Sævar Helgi Örnólfsson
Sigurvegari keppninnar var Sævar Helgi Örnólfsson frá Tipsy, sem bauð upp á eftirminnilegan kokteil sem innhélt Marberg Barrel Aged Gin, La Quintinye vermút, epla cordial með gerjuðu þangskeggi og blárri spírulínu.
Myndir segja meira en mörg orð og látum við því hér fylgja myndir frá kvöldinu.
Myndir tók Cindy Rún
-
Markaðurinn6 dagar síðanBarþjónn óskast í fullt starf hjá Hótel Reykjavík Centrum
-
Markaðurinn6 dagar síðanSushi í nýjum búningi: Ofnbakað, rjómakennt og ómótstæðilegt
-
Bocuse d´Or4 dagar síðanKeppnisröð Bocuse d’Or 2026 liggur fyrir, Snædís keppir 16. mars í Marseille
-
Vín, drykkir og keppni6 dagar síðanJim Beam mun stöðva framleiðslu tímabundið árið 2026 í kjölfar minnkandi áfengisneyslu á heimsvísu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanGleðileg jól og farsælt komandi ár, þökkum samfylgdina á árinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanBarr tekur yfir Noma í mars á meðan Noma dvelur í Los Angeles
-
Starfsmannavelta2 dagar síðanRosewood London til sölu vegna lausafjárvanda eigenda
-
Frétt1 dagur síðanNew York herðir reglur um þjórfé, DoorDash og Uber segja ný lög grafa undan eftirspurn

















































