Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Sæta svínið – Nýr Íslenskur Gastropub

F.v. Nuno Servo, Bento Costa, Bergdís Örlygsdóttir, Huld Haraldsdóttir, Guðmundur Melberg Loftsson ( efst) og Eyvindur “sætasta svínið“ Kristjánsson.
Í mars á næsta ári opnar nýr og spennandi Gastropub í Fálkahúsinu, Hafnarstræti 1-3, í húsnæðinu sem nú hýsir veitingahúsið Tabascos. Staðurinn mun heita því skemmtilega nafni Sæta svínið.
Eigendur eru sami hópur og stendur á bak við vinsælu veitingahúsin Tapasbarinn, Sushi Samba og Apotek kichen + bar.
Framkvæmdir við húsnæðið byrja strax eftir áramót og um hönnun staðarins sér Leifur Welding.
Áherslan í matagerð verður á Íslensk hráefni með alþjóðlegu ívafi. Guðmundur Melberg Loftsson verður yfir eldhúsinu og veitingastjóri Eyvindur Kristjánsson.
Það verður spennandi að fylgjast með opnum á þessari spennandi viðbót við Íslenska veitingaflóru.
Google kort:
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanMúlaberg slær öll met: Yfir 4.000 gestir í jólahlaðborð á fimm vikum
-
Kokkalandsliðið1 dagur síðanKM, Kokkalandsliðið og 3D Verk skrifa undir nýjan samstarfssamning
-
Markaðurinn1 dagur síðanPampero og hefðin á bak við eitt þekktasta romm Venesúela
-
Vín, drykkir og keppni1 dagur síðanÍslenskir barþjónar og barir tilnefndir í áttunda sinn til BCA-verðlauna
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðanMichael O’Hare opnar nýjan veitingastað eftir erfiðan kafla í rekstri
-
Markaðurinn5 dagar síðanJanúartilboð: Kjöt fyrir veitingastaði, mötuneyti og stóreldhús
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðanMest lesnu fréttir ársins 2025
-
Markaðurinn1 dagur síðanStóreldhúslausnir á einum stað hjá Bako Verslunartækni





