Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Sæta svínið – Nýr Íslenskur Gastropub
Í mars á næsta ári opnar nýr og spennandi Gastropub í Fálkahúsinu, Hafnarstræti 1-3, í húsnæðinu sem nú hýsir veitingahúsið Tabascos. Staðurinn mun heita því skemmtilega nafni Sæta svínið.
Eigendur eru sami hópur og stendur á bak við vinsælu veitingahúsin Tapasbarinn, Sushi Samba og Apotek kichen + bar.
Framkvæmdir við húsnæðið byrja strax eftir áramót og um hönnun staðarins sér Leifur Welding.
Áherslan í matagerð verður á Íslensk hráefni með alþjóðlegu ívafi. Guðmundur Melberg Loftsson verður yfir eldhúsinu og veitingastjóri Eyvindur Kristjánsson.
Það verður spennandi að fylgjast með opnum á þessari spennandi viðbót við Íslenska veitingaflóru.
Google kort:
-
Uppskriftir3 dagar síðan
Meðlæti með jólamatnum
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Veitingastaðurinn Brixton opnar formlega
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Opnunartími Ekrunnar yfir jól og áramót 2024
-
Markaðurinn21 klukkustund síðan
Girnilegt camembert jólatré með döðlu og pekan krönsi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel19 klukkustundir síðan
Mikil uppbygging framundan á Hofsstöðum – Veitingastaðurinn með eigin framleiðslu og hráefni úr heimabyggð
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Hátíðar opnun Hafsins
-
Markaðurinn24 klukkustundir síðan
Ekta rjómaís með hvítu súkkulaði og piparkökum – Fullkominn á veisluborðið yfir hátíðarnar