Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Sæta svínið – Nýr Íslenskur Gastropub

F.v. Nuno Servo, Bento Costa, Bergdís Örlygsdóttir, Huld Haraldsdóttir, Guðmundur Melberg Loftsson ( efst) og Eyvindur “sætasta svínið“ Kristjánsson.
Í mars á næsta ári opnar nýr og spennandi Gastropub í Fálkahúsinu, Hafnarstræti 1-3, í húsnæðinu sem nú hýsir veitingahúsið Tabascos. Staðurinn mun heita því skemmtilega nafni Sæta svínið.
Eigendur eru sami hópur og stendur á bak við vinsælu veitingahúsin Tapasbarinn, Sushi Samba og Apotek kichen + bar.
Framkvæmdir við húsnæðið byrja strax eftir áramót og um hönnun staðarins sér Leifur Welding.
Áherslan í matagerð verður á Íslensk hráefni með alþjóðlegu ívafi. Guðmundur Melberg Loftsson verður yfir eldhúsinu og veitingastjóri Eyvindur Kristjánsson.
Það verður spennandi að fylgjast með opnum á þessari spennandi viðbót við Íslenska veitingaflóru.
Google kort:

-
Keppni2 dagar síðan
Kokkur ársins og Grænmetiskokkur ársins – Spennandi helgi framundan
-
Keppni16 klukkustundir síðan
Þessir fimm keppa til úrslita um titilinn Kokkur ársins 2025 – Grænmetiskokkur ársins fer fram á morgun
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Leyndarmál atvinnukokkanna: 8 fagleg eldhúsráð sem spara tíma og fyrirhöfn
-
Keppni22 klukkustundir síðan
Fréttavaktin: Forkeppni um Kokk ársins 2025
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Lúxusbrauðterta fyrir ostunnendur – dásamlega einföld
-
Keppni14 klukkustundir síðan
Landslið kjötiðnaðarmanna komið til Parísar – Heimsmeistaramótið framundan
-
Keppni3 dagar síðan
Reykjavík Cocktail Week: Sjö dagar af kokteilum, stemningu og viðburðum – Hátíðin fer fram 31. mars – 6. apríl
-
Frétt5 dagar síðan
Frá Fljótum til frægðar: Geitamjólk og gæði skila Brúnastöðum landbúnaðarverðlaununum 2025