Markaðurinn
Sænska landsliðssvuntan – Takmarkað upplag
Sænska kokkalandsliðið tók gullið heim úr Expogats heimsmeistarakeppninni nú í nóvember síðastliðnum. Svunturnar glæsilegu, sem sænska liðið bar voru hannaðar í samstarfi Segers og Fredrik Andersson sem leiðir landsliðið.
Svuntan er skjannahvít og ofin úr blöndu af tencel og polyester, sem gerir hana blettaþolnari en hefðbundnar bómullarsvuntur.
Vandaðar leðursylgjur krækjast utan um gyllta hnappa bæði að framan og aftan og gefa svuntinni þetta flotta yfirbragð.
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Saga barónanna lifir – Veitingahúsið Hornið heldur upp á 46 ára afmæli
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Viðskiptavinir okkar eiga skilið að hafa valkost: Segir Sigurður um ákvörðun MooGoo að vera opinn allt árið
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Ný bylgja í vínheiminum – Fyrsta áfengislausa vínverslunin opnar í hjarta vínborgarinnar Bordeaux
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðan
Hvað er Heitast á BWW 2025? Sóley Björk og fremstu vínsérfræðingar heims afhjúpa leyndardóma Spænskra vína
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Súkkulaðið sem fór á flug á TikTok – Hvað er svona sérstakt við PortaNOIR?
-
Frétt2 dagar síðan
Fuglaflensa veldur eggjaskorti: Veitingastaðir og bakarí í vanda
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Rósasalat – Salatið sem fær diskinn til að blómstra – Uppskriftir með rósasalati
-
Keppni3 dagar síðan
Þessir keppendur komust áfram í úrslitakeppni Tipsý og Bulleit