Markaðurinn
Sænska landsliðssvuntan – Takmarkað upplag
Sænska kokkalandsliðið tók gullið heim úr Expogats heimsmeistarakeppninni nú í nóvember síðastliðnum. Svunturnar glæsilegu, sem sænska liðið bar voru hannaðar í samstarfi Segers og Fredrik Andersson sem leiðir landsliðið.
Svuntan er skjannahvít og ofin úr blöndu af tencel og polyester, sem gerir hana blettaþolnari en hefðbundnar bómullarsvuntur.
Vandaðar leðursylgjur krækjast utan um gyllta hnappa bæði að framan og aftan og gefa svuntinni þetta flotta yfirbragð.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanMyndaveisla frá hátíðarkvöldverði Klúbbs Matreiðslumeistara 2026
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðanNý matreiðslustefna á Sheraton – Mr. Bronck opnar í mars
-
Frétt2 dagar síðanTilkynning frá Suðurnesjabæ vegna umfjöllunar um Sjávarsetrið
-
Keppni1 dagur síðanFreyja Þórisdóttir stóð uppi sem sigurvegari í keppninni um Bláa Safírinn – Myndir og vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanSjónvarpskokkurinn James Martin tapar í vörumerkjadeilu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanStóra veislusýningin í Múlabergi
-
Markaðurinn5 klukkustundir síðanEyjó og Dóri mættu með afmælisköku – Hafið fagnar tímamótum
-
Keppni1 dagur síðanGraham’s Blend Series snýr aftur stærri og metnaðarfyllri en áður










