Markaðurinn
Sænska landsliðssvuntan – Takmarkað upplag
Sænska kokkalandsliðið tók gullið heim úr Expogats heimsmeistarakeppninni nú í nóvember síðastliðnum. Svunturnar glæsilegu, sem sænska liðið bar voru hannaðar í samstarfi Segers og Fredrik Andersson sem leiðir landsliðið.
Svuntan er skjannahvít og ofin úr blöndu af tencel og polyester, sem gerir hana blettaþolnari en hefðbundnar bómullarsvuntur.
Vandaðar leðursylgjur krækjast utan um gyllta hnappa bæði að framan og aftan og gefa svuntinni þetta flotta yfirbragð.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun7 dagar síðan
Slippurinn í Vestmannaeyjum tekur sitt síðasta tímabil 2025 – Gísli Matt: ástæða lokunarinnar er sú að við trúum því að allt gott taki enda
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðan
La Barceloneta er fyrsti veitingastaðurinn á Íslandi sem hlýtur ICEX viðurkenningu
-
Uppskriftir4 dagar síðan
Vinsælustu uppskriftirnar árið 2024
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Þessi réttir stóðu upp úr hjá Michelin eftirlitsmönnum á árinu 2024
-
Frétt3 dagar síðan
Mest lesnu fréttir ársins 2024 á Veitingageirinn.is
-
Markaðurinn10 klukkustundir síðan
Myndaveisla – Franski bakarameistarinn Remy Corbet Daniel Jean kynnti aldagamlar aðferðir við súrdeigs- og sætabrauðsbakstur
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Fálkahúsið og Kokka verðlaunuð fyrir bestu jólaskreytingarnar á árinu sem var að líða
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Ertu frumkvöðull í íslenskri matvælaframleiðslu? 20 milljónir í boði fyrir matarfrumkvöðla