Freisting
Sælkeraveisla í tilefni gagngerra breytinga á Vitanum í Sandgerði

Veitingahúsið Vitinn í Sandgerði
Margt var um manninn á Vitanum í Sandgerði um síðustu mánaðarmót, en boðið var til glæsilegrar veislu í tilefni opnunar eftir gagngerar breytingar.
Nýir straumar fara nú um eldhúsið sem hefur allt verið endurnýjað og er áhersla lögð á sjávarrétti. Ýmsar breytingar hafa einnig verið gerðar í salnum.
Á næstunni verður boðið upp á óvenjulega uppákomu sem á án efa eftir að vekja athygli. Nánar um það síðar.
Matseðill kvöldsins var eftirfarandi:
Sushi:
- Nigiri með reyktum silung
- Maki með ferskum lax
- Maki með risarækjum
- /með Wasabi, soya sósa og engifer
Heimabakað brauð og með því var borið fram:
- Sólþurrkaðir tómatar
- Marineraður fetaostur
- Salsa fresca
- Pestósósa
- Marineraðar ólifur
- 6. tegundir af ostum
Laxaskot með kampavínsvinaigrette
Rækjumús á hvítlauksbrauði
Léttristaður humar með papriku, frisée, shiso salati og tómatvinaigrette
Nauta carpaccio með furuhnetum, lambasalati og balsamic
Heitir réttir voru:
Jalapeno belgir
Ostafylltar ostastangir
Djúpsteiktar rækjur
Súkkulaðigosbrunnur með bönunum, anananas og jarðaberjum
Heimasíða Vitans er www.vitinn.is
Smellið hér til að skoða myndir frá veislunni
Mynd: Freisting.is | [email protected]
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanÍsland tók yfir eldhúsið á VOX þegar Sævar Lárusson og Rúrik mættu til leiks
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanEr þetta besta jólatréð í bænum, á bragðið? – Vídeó
-
Markaðurinn3 dagar síðanHættulega góðar ostakökukúlur með Biscoff og hvítu súkkulaði
-
Keppni5 dagar síðanWoodford Reserve Old Fashioned Week haldin í fyrsta sinn á Íslandi – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanKristján Örn matreiðslumeistari bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á Gran Canaria – Myndir
-
Frétt2 dagar síðanAðskotahlutur í Bónus grjónagraut – Matvælastofnun varar við neyslu
-
Markaðurinn1 dagur síðanRMK heildverslun: Opnunartími yfir hátíðarnar
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðanNýtt bakarí í undirbúningi á Öskjureitnum á Húsavík





