Freisting
Sælkerastund á Suðurnesjunum

Þér er boðið að taka þátt í smökkun á vinningskaffi, Cup of Excellence 2007, á Stapabraut 7, Reykjanesbæ þriðjudagskvöldið 13 . nóvember 2007, klukkan 20.00
Cup of Excellence, eða Úrvalsbollinn, eru æðstu verðlaun sem veitt eru fyrir kaffi. 20 alþjóðlegir dómarar velja besta kaffið í hverju framleiðlsulandi fyrir sig. Það er gert með það fyrir augum að auka veg úrvalskaffis, auka tekjur bænda og auðvelda kaupendum að hreppa bestu afurðirnar. Kaffið er selt á Net-uppboði sem er áhrifarík leið til að verðlauna allra bestu kaffibændur fyrir einstaklega vel unnið verk og ástríðu sína.
Það er Kaffitár sem vill bjóða þér og nokkrum sælkerum að smakka á vinningskaffi frá Bólivíu, Hondúras, Kosta Ríka og El Salvador. Þetta eru allra bestu uppskerur 2007 frá þessum löndum.
Eftir smökkunin mun gestum vera boðið að bragða á nýju sælgæti frá Sandholtsbakarí.
Látið sjá ykkur, en skráið ykkur fyrst á [email protected] á fyrsta flokks sælkerastund.
-
Bocuse d´Or4 dagar síðanSkylduhráefni Bocuse d’Or liggur fyrir – Íslenska liðið þegar í fullum undirbúningi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanSAUÐÁ býður upp á Pop up með Michelin matreiðslu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðanMeistarakokkar færa sælkeramat í hillur Krónunnar
-
Pistlar5 dagar síðanEinfaldlega íslenskt um jólin
-
Starfsmannavelta6 dagar síðanVeitingarekstur á KEF varð ósjálfbær – Reksturinn skilaði milljarðatapi
-
Markaðurinn1 dagur síðanBarþjónn óskast í fullt starf hjá Hótel Reykjavík Centrum
-
Markaðurinn1 dagur síðanSushi í nýjum búningi: Ofnbakað, rjómakennt og ómótstæðilegt
-
Markaðurinn2 dagar síðanFullkomið meðlæti eða forréttur: stökkar kartöflur með sósu





