Freisting
Sælkerastund á Suðurnesjunum
Þér er boðið að taka þátt í smökkun á vinningskaffi, Cup of Excellence 2007, á Stapabraut 7, Reykjanesbæ þriðjudagskvöldið 13 . nóvember 2007, klukkan 20.00
Cup of Excellence, eða Úrvalsbollinn, eru æðstu verðlaun sem veitt eru fyrir kaffi. 20 alþjóðlegir dómarar velja besta kaffið í hverju framleiðlsulandi fyrir sig. Það er gert með það fyrir augum að auka veg úrvalskaffis, auka tekjur bænda og auðvelda kaupendum að hreppa bestu afurðirnar. Kaffið er selt á Net-uppboði sem er áhrifarík leið til að verðlauna allra bestu kaffibændur fyrir einstaklega vel unnið verk og ástríðu sína.
Það er Kaffitár sem vill bjóða þér og nokkrum sælkerum að smakka á vinningskaffi frá Bólivíu, Hondúras, Kosta Ríka og El Salvador. Þetta eru allra bestu uppskerur 2007 frá þessum löndum.
Eftir smökkunin mun gestum vera boðið að bragða á nýju sælgæti frá Sandholtsbakarí.
Látið sjá ykkur, en skráið ykkur fyrst á [email protected] á fyrsta flokks sælkerastund.
-
Starfsmannavelta3 dagar síðan
Er Bryggjan hætt starfsemi?
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Koffmann er loksins fáanlegt á Íslandi
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Wolt hefur sendingar á Stokkseyri og Eyrarbakka
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Matargestir ferðast aftur í tímann til villta vestursins – Myndir og vídeó
-
Vín, drykkir og keppni23 klukkustundir síðan
Fyrsti viðburður ársins hjá Kampavínsfjelaginu – 6 rétta matseðill með kampavíns pörun
-
Keppni1 dagur síðan
Graham’s Blend Series Kokteil keppni 2025
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 klukkustundir síðan
Ný vefbók fyrir matvælakennslu og áhugafólk um matreiðslu – Þér er boðið í útgáfupartý
-
Frétt2 dagar síðan
Óhæfar saxaðar döðlur til neyslu