Smári Valtýr Sæbjörnsson
Sælkerar verið viðbúnir – Krúttlegt jólaþorp við Hljómalind
Jólatorgið Hljómalind er sannkallað jólaþorp sem opnaði 15. desember s.l. og verður opið fram til jóla. Skemmtilegur markaður þar sem ýmislegt gómsætt og árstíðabundið er á boðstólum auk gjafavöru.
Með fylgja myndir af nokkrum vörum sem í boði eru á Jólatorginu Hljómalind:
- MAT BAR er á Jólatorginu Hljómalind
- Möndlubásinn er á Jólatorginu Hljómalind
- AMO Crêpes snúa pönnukökum fram að jólum á Jólatorginu Hljómalind
- Hinir ómótstæðilegu Omnom Chocolate eru á Jólatorginu og bjóða upp á ljúffengt súkkulaði og meira til
- GOTT frá Vestmannaeyjum eru með á Jólatorginu
- Jólatorgið Hljómalind
- Glæsilegt konfekt og aðrar vörur frá Mosfellsbakarí, sem verða á sínum stað hér á Jólatorginu
- Jólatorgið Hljómalind
Myndir: Jólatorgið Hljómalind

-
Markaðurinn3 dagar síðan
Snjöll lausn fyrir veitingastaði – Heinz EazySauce tryggir rétta skammtinn
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Nýr veitingastaður í Laugarási: Gísli Matthías opnar Ylju í Laugarás Lagoon
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Noma snýr heim frá Japan – Tímabil hafsins komið í fullan gang
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Sælkera upplifun í Hörpu: NOMA, grálúða og matarupplifun í hæsta gæðaflokki
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Nýtt útspil fyrir bolludaginn – Kanilsnúða- og bolluveisla í einum bita
-
Markaðurinn3 dagar síðan
DreiDoppel kökunámskeið fyrir bakara og veitingafólk
-
Frétt2 dagar síðan
Viðvörun til neytenda: Framleiðslugalli í baunasúpugrunni
-
Frétt3 dagar síðan
Viðvörun: Örverumengun í melónufræjum – Neytendur beðnir um að gæta varúðar