Markaðurinn
Rótargrænmeti, hrökkbrauð og súkkulaðikaka með núggatmús eru vörur vikunnar hjá Ásbirni Ólafssyni ehf.
Þar sem páskarnir eru á næsta leyti og nokkrir almennir frídagar bæði í næstu viku og vikunni þar á eftir þá ætlum við hjá Ásbirni Ólafssyni ehf. að láta vörur vikunnar gilda í tvær vikur eða til og með 28. apríl.
Þessar tvær vikur færðu rótargrænmetisblöndu frá Felix með 40% afslætti eða 5 kg. á 2.393 kr. og blandaðan kassa af Burger hrökkbrauði með 35% afslætti á 2.923 kr. Hrökkbrauðskassinn er með samtals 24 pökkum sem er blanda af sesam, spelt, kúmen og deilcasy.
Kaka vikunnar er dásamleg súkkulaðikaka með núggatmús og heslihnetum frá Erlenbacher. Kakan er 24cm í þvermál og er forskorin í 12 sneiðar. Þú færð kökuna með 35% afslætti þessa vikuna á 2.851 kr/stk.
Endilega hafið samband við söludeild í síma 414-1150, ykkar sölumann eða á [email protected] fyrir frekari upplýsingar.
Einnig minnum við á vefverslunina okkar, www.asbjorn.is
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Vín, drykkir og keppni5 dagar síðan
Pílumeistarinn 2025 krýndur á stórskemmtilegu móti veitingafólks – Myndaveisla
-
Keppni4 dagar síðan
Munið skilafrestinn 14. febrúar – Graham’s Blend Series Kokteil keppni 2025
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Eldhús framtíðarinnar: Snjallbúnaður sem sparar tíma, vinnu og orku – Myndbönd
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Frönsk matargerð í hávegum höfð: Michelin-meistari færir Midland Grand Dining Room á næsta stig
-
Keppni20 klukkustundir síðan
Ísland vekur athygli með framúrskarandi vegan réttum á Ítalíu
-
Keppni2 dagar síðan
Global Chefs Challenge fer fram á Ítalíu
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Vatnsdeigsbolla með Nutella-kremi og kransabita
-
Keppni3 dagar síðan
Íslenskir barþjónar í sviðsljósinu: Barþjónakeppnin World Class er hafin á ný