Axel Þorsteinsson
Ronny Kolvik – Kopar
Veitingastaðurinn Kopar er við gömlu höfnina og er þetta í fyrsta skiptið sem ég kem á þennan glæsilega stað en norðmaðurinn Ronny Kolvik er gestakokkurinn hjá Kopar í ár.
Ronny er yfirkokkur a ARAKATAKA sem er mjög vinsæll staður í Osló, en hann var einnig í kokkalandsliðinu þegar þeir unnu gull á ólympíuleikum matreiðslumeistara.
Ronny bauð upp á:
Flögur snilld, krabbasalatið namm, allir elska gellur, og ekki verri með kavíar.
Stökkt, ferskt og gott en lítið fór fyrir ostrunum

Nætursaltaður þorskhnakki með íslenskum gulrótum, stökkum saltfisk og hollandaise með karamellu smjöri
Ágætis fiskréttur

Nautakinn og svartar trufflur frá Frakklandi, jarðskokkar í áferðum, sýrðir laukar og rauðvíns nautagljái
Nautakinnin góð, solid aðalréttur.

Hvítsúkkulaðimousse með fáfnisgras, epla og mysugranít og ristuðu hvítusúkkulaði
Frískur, léttur og þægilegur endir.
Virkilega gaman að koma á Kopar og hlakka mikið til að koma aftur. Takk fyrir okkur.
Myndir: Björn
/Axel
Allar Food and fun fréttir og umfjallanir hér.

-
Keppni20 klukkustundir síðan
Íslenska landsliðið í kjötiðnaði sýndi frábæran árangur á Heimsmeistaramótinu í París – Myndir og vídeó
-
Frétt3 dagar síðan
Er sveinspróf í framreiðslu orðið úrelt á Íslandi?
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Pop-up kvöld: Gísli Matt mætir á Le KocK – aðeins þetta eina kvöld
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Kynning í Garra næsta miðvikudag
-
Markaðurinn3 klukkustundir síðan
Kælivagn til leigu
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Þú átt eftir að elska þetta sítrónupasta með humri og burrata
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Nýtt hjá Ekrunni: Knorr Intense Flavours – sjáðu myndbandið
-
Frétt4 dagar síðan
Ólöglegt litarefni fannst í paprikukryddi – Neytendur varaðir við