Vertu memm

Axel Þorsteinsson

Ronny Kolvik – Kopar

Birting:

þann

Ronny Kolvik - Kopar

Óperuídýfurnar Davíð Ólafsson og Stefán Helgi Stefánsson skemmtu gestum með söngatriði sínu

Óperuídýfurnar Davíð Ólafsson og Stefán Helgi Stefánsson skemmtu gestum með söngatriði sínu

Veitingastaðurinn Kopar er við gömlu höfnina og er þetta í fyrsta skiptið sem ég kem á þennan glæsilega stað en norðmaðurinn Ronny Kolvik er gestakokkurinn hjá Kopar í ár.

Ronny er yfirkokkur a ARAKATAKA sem er mjög vinsæll staður í Osló, en hann var einnig í kokkalandsliðinu þegar þeir unnu gull á ólympíuleikum matreiðslumeistara.

Ronny bauð upp á:

Byggflögur með snjókrabbasalati, djúpsteiktargellur með kvaíardýfu.

Byggflögur með snjókrabbasalati, djúpsteiktargellur með kvaíardýfu.

Flögur snilld, krabbasalatið namm, allir elska gellur, og ekki verri með kavíar.

Laxa ceviche með ostrum, epli og sölum

Laxa ceviche með ostrum, epli og sölum

Stökkt, ferskt og gott en lítið fór fyrir ostrunum

Nætursaltaður þorskhnakki með íslenskum gulrótum, stökkum saltfisk og hollandaise með karamellu smjöri

Nætursaltaður þorskhnakki með íslenskum gulrótum, stökkum saltfisk og hollandaise með karamellu smjöri

Ágætis fiskréttur

Nautakinn og svartar trufflur frá Frakklandi, jarðskokkar í áferðum, sýrðir laukar og rauðvíns nautagljái

Nautakinn og svartar trufflur frá Frakklandi, jarðskokkar í áferðum, sýrðir laukar og rauðvíns nautagljái

Nautakinnin góð, solid aðalréttur.

Hvítsúkkulaðimousse með fáfnisgras, epla og mysugranít og ristuðu hvítusúkkulaði

Hvítsúkkulaðimousse með fáfnisgras, epla og mysugranít og ristuðu hvítusúkkulaði

Frískur, léttur og þægilegur endir.

Virkilega gaman að koma á Kopar og hlakka mikið til að koma aftur. Takk fyrir okkur.

 

Myndir: Björn

/Axel

Allar Food and fun fréttir og umfjallanir hér.

twitter og instagram icon

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Click to comment

Leave a Reply

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið