Freisting
Rocco snýr aftur
Það muna eflaust margir eftir Rocco í raunveruleika þættinum „The Restaurant“ sem snérist um rekstur veitingastað á 22nd Stræti í New York, sem sjálfur Rocco sá um að reka. Veitingastaðnum var síðan lokaður 27 júlí 2004.
Margir hverjir héldu að Rocco myndi aldrei þora stíga fæti inn fyrir stúdíó eftir slæma umfjöllun á sínum tíma og endalausum málaferlum, en svo varð ekki.
Rocco snýr núna aftur með nýjan þátt sem hann kallar einfaldlega „Rocco“ og er Rocco sjálfur sem nokkurskonar kokkasálfræðingur og ætlar að leiða fólk í gegnum matargerðamenninguna.
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Frétt21 klukkustund síðan
Veisluþjónusta án starfsleyfis: Matarsýkingar rekjanlegar til rangrar meðhöndlunar hjá veisluþjónustu
-
Keppni2 dagar síðan
Sigurvegarar í Íslandsmóti matvæla- og veitingagreina 2025 – Myndaveisla
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Kokkur(ar) óskast til sumarstarfa á lítið sveitahótel
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðan
Tólf nemendur í matartækni hjá VMA
-
Bocuse d´Or3 dagar síðan
Ert þú næsti Bocuse d´Or keppandi Íslands? Umsóknarfrestur er til 1. mars 2025
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Veitingastaðir framtíðarinnar einblína á starfsfólkið
-
Frétt2 dagar síðan
Þjónar í New York vilja sanngjörn laun, ekki þjórfé
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Guy Fieri snýr aftur til Times Square – Opnar Chicken Guy í miðri Manhattan