Freisting
Rocco snýr aftur
Það muna eflaust margir eftir Rocco í raunveruleika þættinum „The Restaurant“ sem snérist um rekstur veitingastað á 22nd Stræti í New York, sem sjálfur Rocco sá um að reka. Veitingastaðnum var síðan lokaður 27 júlí 2004.
Margir hverjir héldu að Rocco myndi aldrei þora stíga fæti inn fyrir stúdíó eftir slæma umfjöllun á sínum tíma og endalausum málaferlum, en svo varð ekki.
Rocco snýr núna aftur með nýjan þátt sem hann kallar einfaldlega „Rocco“ og er Rocco sjálfur sem nokkurskonar kokkasálfræðingur og ætlar að leiða fólk í gegnum matargerðamenninguna.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanMyndaveisla frá hátíðarkvöldverði Klúbbs Matreiðslumeistara 2026
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðanNý matreiðslustefna á Sheraton – Mr. Bronck opnar í mars
-
Frétt2 dagar síðanTilkynning frá Suðurnesjabæ vegna umfjöllunar um Sjávarsetrið
-
Keppni1 dagur síðanFreyja Þórisdóttir stóð uppi sem sigurvegari í keppninni um Bláa Safírinn – Myndir og vídeó
-
Markaðurinn9 klukkustundir síðanEyjó og Dóri mættu með afmælisköku – Hafið fagnar tímamótum
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanSjónvarpskokkurinn James Martin tapar í vörumerkjadeilu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanStóra veislusýningin í Múlabergi
-
Keppni9 klukkustundir síðanKokkur ársins 2026 og Grænmetiskokkur ársins 2026 fara fram í IKEA í mars





