Freisting
Rocco snýr aftur
Það muna eflaust margir eftir Rocco í raunveruleika þættinum „The Restaurant“ sem snérist um rekstur veitingastað á 22nd Stræti í New York, sem sjálfur Rocco sá um að reka. Veitingastaðnum var síðan lokaður 27 júlí 2004.
Margir hverjir héldu að Rocco myndi aldrei þora stíga fæti inn fyrir stúdíó eftir slæma umfjöllun á sínum tíma og endalausum málaferlum, en svo varð ekki.
Rocco snýr núna aftur með nýjan þátt sem hann kallar einfaldlega „Rocco“ og er Rocco sjálfur sem nokkurskonar kokkasálfræðingur og ætlar að leiða fólk í gegnum matargerðamenninguna.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðan
Áætla um 100 matreiðslumenn og 50 framreiðslumenn að störfum í hátíðarkvöldverði KM
-
Markaðurinn7 dagar síðan
Myndaveisla – Franski bakarameistarinn Remy Corbet Daniel Jean kynnti aldagamlar aðferðir við súrdeigs- og sætabrauðsbakstur
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Er þorrablót í vændum ?
-
Starfsmannavelta5 dagar síðan
Michelin veitingastaðnum Locanda Locatelli lokað eftir 23 ára starfsemi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Monkeys PopUp á Hótel Vesturlandi – Ekki missa af þessum viðburði
-
Markaðurinn6 dagar síðan
Við leitum að öflugum hótelstjóra á Fosshótel Vestfirði
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Nýtt útlit á Tanqueray nr.10
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Allt fyrir Þorrablótin