Freisting
Rocco snýr aftur
Það muna eflaust margir eftir Rocco í raunveruleika þættinum „The Restaurant“ sem snérist um rekstur veitingastað á 22nd Stræti í New York, sem sjálfur Rocco sá um að reka. Veitingastaðnum var síðan lokaður 27 júlí 2004.
Margir hverjir héldu að Rocco myndi aldrei þora stíga fæti inn fyrir stúdíó eftir slæma umfjöllun á sínum tíma og endalausum málaferlum, en svo varð ekki.
Rocco snýr núna aftur með nýjan þátt sem hann kallar einfaldlega „Rocco“ og er Rocco sjálfur sem nokkurskonar kokkasálfræðingur og ætlar að leiða fólk í gegnum matargerðamenninguna.
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Veitingastaðurinn Parma flytur – Leó Máni: Við höfum fengið mjög góðar móttökur….
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðan
Nýr veitingastaður opnar við gömlu höfnina í Reykjavík
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Matarupplifun í jólapakkann – Dineout gjafabréf gildir á yfir 300 veitingastaði
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Jólaborgarinn seldist upp
-
Uppskriftir4 dagar síðan
Ris a la mande ostakaka í glösum
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Íslenskt lambakjöt orðið verndað afurðaheiti í Bretlandi
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Ferskur kavíar er kominn í hús
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Ljúffengir léttkryddaðir andarleggir – fullkomin villibráð