Uncategorized
Roberto Bava á Tveimur Fiskum – Frá Vatni til Víns
Roberto Bava, tónlistarunnandi og víngerðamaður, mun leiða afar skemmtilegu kvöldi á Tveimur Fiskum föstud. 9. mars kl 20 : San Pelligrino vatn, Bava vínin frá Piedmonte og matseðill þar sem fiskur er uppistaðan, undir formerki Yin og Yang. Kvöldverður (6 réttir) kostar 8900 kr með víni.
Matseðillinn er samansettur af 6 réttum þar sem 2 fiskar koma við sögu fyrir hvern rétt og sérvalið vín fyrir hvern rétt, og Ísland er fyrsti áfangastaður í ferðalag matseðilsins og víngerðamannsins um Evrópu. Seðillinn verður í boði alla vikuna á eftir þótt Roberto Bava, sem hefur komið til Íslands áður (2004) haldi til Írlands.
Smellið hér til að lesa matseðilinn (Pdf-skjal)

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Nemamyndin: Hótel Saga – Veturinn 1986-1987
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Þjálfarar finnska og íslenska kokkalandsliðsins undir sama þaki
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Mið-Austurlenskur þemadagur hjá Sælkeramat í samstarfi við Sumac – Vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Hrefna Rósa Sætran selur hlut sinn í Grillmarkaðnum, Trattoria og Rauttvín
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Nýjar vörur og tveir nýir birgjar
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Bragðgóðir vegan valkostir frá Lindsay heildsölu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Sætur draumur að veruleika: Dagur í lífi eiganda Sweet Aurora
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Keppni í „Kvöldmatur á korteri með íslensku lambi“ á Matarmarkaði Íslands í Hörpu 8. mars.