Uncategorized
Roberto Bava á Tveimur Fiskum – Frá Vatni til Víns

Roberto Bava, tónlistarunnandi og víngerðamaður, mun leiða afar skemmtilegu kvöldi á Tveimur Fiskum föstud. 9. mars kl 20 : San Pelligrino vatn, Bava vínin frá Piedmonte og matseðill þar sem fiskur er uppistaðan, undir formerki Yin og Yang. Kvöldverður (6 réttir) kostar 8900 kr með víni.
Matseðillinn er samansettur af 6 réttum þar sem 2 fiskar koma við sögu fyrir hvern rétt og sérvalið vín fyrir hvern rétt, og Ísland er fyrsti áfangastaður í ferðalag matseðilsins og víngerðamannsins um Evrópu. Seðillinn verður í boði alla vikuna á eftir þótt Roberto Bava, sem hefur komið til Íslands áður (2004) haldi til Írlands.
Smellið hér til að lesa matseðilinn (Pdf-skjal)
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðanMyndband: Kokkar tóku á móti gestum í sal á meðan þjónar fóru í eldhúsið
-
Markaðurinn3 dagar síðanEyjó og Dóri mættu með afmælisköku – Hafið fagnar tímamótum
-
Uppskriftir3 dagar síðanAurore hjá Sweet Aurora deilir uppskrift með lesendum veitingageirans
-
Keppni3 dagar síðanKokkur ársins 2026 og Grænmetiskokkur ársins 2026 fara fram í IKEA í mars
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanStemningsmyndir frá Kalda bar þegar tilnefningar BCA voru kynntar
-
Keppni4 dagar síðanFreyja Þórisdóttir stóð uppi sem sigurvegari í keppninni um Bláa Safírinn – Myndir og vídeó
-
Frétt2 dagar síðanViðvörun til neytenda vegna grænmetisrétta í stórumbúðum
-
Keppni4 dagar síðanGraham’s Blend Series snýr aftur stærri og metnaðarfyllri en áður





