Viðtöl, örfréttir & frumraun
Robbi á leiðinni heim
Róbert Egilsson matreiðslumeistari eða Robbi eins og hann er kallaður, hefur undanfarna mánuði verið í Noregi og unnið hjá Veitingastaðnum Klubben í bænum kristiansand. Robbi sagði að samningurinnn við veitingastaðinn rennur út 22 des. og hafði ekki hugsað sér að endurnýjan hann og nú er svo komið að því að Robbi saknar klakans og er á leið heim.
Robbi er að leita sér að vinnu hér á Íslandi, en hægt er að ná samband við hann á netfangið [email protected]
Heimasíða Klubben: www.klubben.cc
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanTímamót fyrir íslenska barþjóna með nýjum samstarfssamningi
-
Kokkalandsliðið2 dagar síðanNýr þjálfari kokkalandsliðsins, Georg Arnar leiðir liðið til Lúxemborgar 2026
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanMatarmarkaður Íslands í Hörpu um helgina, fjölbreyttur markaður fyrir veisluborðið og jólagjafir
-
Markaðurinn4 dagar síðanJólaleikur ársins leitar að frumlegustu jólakræsingu landsins
-
Markaðurinn5 dagar síðanOstakrans sem stelur senunni á jólaborðinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun22 klukkustundir síðanEr þetta besta jólatréð í bænum, á bragðið? – Vídeó
-
Frétt4 dagar síðanAsahi varð fyrir stórfelldri netárás, allt að 1,5 milljón viðskiptavina í hættu
-
Markaðurinn3 dagar síðanOpnunartími Innnes um jólahátíðina – Innnes opening hours during the Christmas holidays






