Markaðurinn
Rjóma, kjöt eða fiskibollur? – Fullkominn bolludagur með Ekrunni
Íslenski bolludagurinn er skemmtilegur og ljúffengur hefðardagur sem sameinar fjölskyldur, vini og vinnufélaga yfir rjómafylltum bollum og góðum stundum. Síðustu ár hefur einnig skapast hefð fyrir því að bjóða upp á kjöt- eða fiskibollur, rúnstykki og önnur ,,bollulaga“ matvæli í hádegis- eða kvöldmat.
Í vefverslun Ekrunnar er góð samantekt af vörum sem henta vel fyrir bolludaginn – kynntu þér úrvalið hér.
Fyrir frekari fyrirspurnir hafið samband við ykkar sölufulltrúa, hringið í 530-8500 eða sendið póst á [email protected]. Gleðilegan bolludag!

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Nemamyndin: Hótel Saga – Veturinn 1986-1987
-
Keppni1 dagur síðan
Landslið kjötiðnaðarmanna í hörkuformi fyrir París – Tímamælingar lofa góðu
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Bako Verslunartækni er nýr sölu- og þjónustuaðili TurboChef ofna á Íslandi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
ÓJ&K – ÍSAM bauð KM-félögum upp á veislu – Konditorar boðnir velkomnir – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Ekki lengur bara sjálfboðavinna – Matreiðslumeistarar með nýja bækistöð
-
Vín, drykkir og keppni19 klukkustundir síðan
Upplifðu franska vínmenningu með Gunna Palla & Georg Leite
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Sætur draumur að veruleika: Dagur í lífi eiganda Sweet Aurora
-
Keppni1 dagur síðan
Ísland í sigursæti á alþjóðlegri kokteilakeppni – Myndir