Markaðurinn
Rjóma, kjöt eða fiskibollur? – Fullkominn bolludagur með Ekrunni
Íslenski bolludagurinn er skemmtilegur og ljúffengur hefðardagur sem sameinar fjölskyldur, vini og vinnufélaga yfir rjómafylltum bollum og góðum stundum. Síðustu ár hefur einnig skapast hefð fyrir því að bjóða upp á kjöt- eða fiskibollur, rúnstykki og önnur ,,bollulaga“ matvæli í hádegis- eða kvöldmat.
Í vefverslun Ekrunnar er góð samantekt af vörum sem henta vel fyrir bolludaginn – kynntu þér úrvalið hér.
Fyrir frekari fyrirspurnir hafið samband við ykkar sölufulltrúa, hringið í 530-8500 eða sendið póst á [email protected]. Gleðilegan bolludag!
-
Pistlar4 dagar síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Markaðurinn8 klukkustundir síðanJóhannes Kristjánsson hefur hafið störf hjá Bako Verslunartækni (BVT)
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Markaðurinn1 dagur síðanViltu reka kaffihús í hjarta Miðborgarinnar
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðanBarþjónar fá einstakt tækifæri til að fylgjast með sérfræðingum að störfum
-
Nemendur & nemakeppni5 dagar síðanMatreiðslunám í VMA heldur áfram að laða að nemendur – Myndir
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanAtvinnurekendur bregðast við: Styttri opnun og færri vaktir á krám
-
Markaðurinn3 dagar síðanGlæsilegar nýjungar fyrir veitingastaði: Phoenix línan, fjölhæfar skvísur og nýir veislubakkar






