Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Ritfangaverslunin Úlfarsfell opnar bókakaffi samhliða rekstri verslunarinnar
Sótt er um leyfi hjá Byggingarfulltrúa í Reykjavík til að innrétta kaffi/veitingastað í rými Úlfarsfell sem er með sölu á ritföngum og bókum við Hagamel 67.
Úlfarsfell er staðsett við hliðina á Ísbúð Vesturbæjar.
Erindið var samþykkt á fundi Byggingarfulltrúa með áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa og samþykki heilbrigðiseftirlits.
Það er Aníta Rut Harðardóttir, lögreglumaður til sextán ára, keypti nýverið verslunina og standa nú yfir miklar framkvæmdir,
Við erum að horfa á að kaffihúsið verði fullbúið í september. Kaffivélin er þó komin og við erum byrjuð að hella upp á ítalskt Segafredo kaffi, sem er besta kaffi í heimi að mínu mati,
segir Aníta í samtali við mbl.is.
Kaffi Vest var opnað fyrir ári í Vesturbænum og hefur notið talsverðra vinsælda. Aníta segir í samtali við mbl.is, þó að kaffihúsin tvö verði ekki alveg eins. Stemningin verði rólegri í Úlfarsfelli og minni áhersla á mat.
Mynd: skjáskot af google korti.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Saga barónanna lifir – Veitingahúsið Hornið heldur upp á 46 ára afmæli
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Viðskiptavinir okkar eiga skilið að hafa valkost: Segir Sigurður um ákvörðun MooGoo að vera opinn allt árið
-
Frétt5 dagar síðan
Jamie Oliver rífur þögnina um erfitt samband sitt við Marco Pierre White
-
Frétt5 dagar síðan
Launahækkun í næsta launaumslagi – Allir eiga að fá hækkun, hvort sem þeir eru á taxtalaunum eða umsömdum launum
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Fróðlegt námskeið á Tipsý með viskísérfræðingnum Toffa frá Dillon
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Ný bylgja í vínheiminum – Fyrsta áfengislausa vínverslunin opnar í hjarta vínborgarinnar Bordeaux
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðan
Hvað er Heitast á BWW 2025? Sóley Björk og fremstu vínsérfræðingar heims afhjúpa leyndardóma Spænskra vína
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Súkkulaðið sem fór á flug á TikTok – Hvað er svona sérstakt við PortaNOIR?