Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Ritfangaverslunin Úlfarsfell opnar bókakaffi samhliða rekstri verslunarinnar
Sótt er um leyfi hjá Byggingarfulltrúa í Reykjavík til að innrétta kaffi/veitingastað í rými Úlfarsfell sem er með sölu á ritföngum og bókum við Hagamel 67.
Úlfarsfell er staðsett við hliðina á Ísbúð Vesturbæjar.
Erindið var samþykkt á fundi Byggingarfulltrúa með áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa og samþykki heilbrigðiseftirlits.
Það er Aníta Rut Harðardóttir, lögreglumaður til sextán ára, keypti nýverið verslunina og standa nú yfir miklar framkvæmdir,
Við erum að horfa á að kaffihúsið verði fullbúið í september. Kaffivélin er þó komin og við erum byrjuð að hella upp á ítalskt Segafredo kaffi, sem er besta kaffi í heimi að mínu mati,
segir Aníta í samtali við mbl.is.
Kaffi Vest var opnað fyrir ári í Vesturbænum og hefur notið talsverðra vinsælda. Aníta segir í samtali við mbl.is, þó að kaffihúsin tvö verði ekki alveg eins. Stemningin verði rólegri í Úlfarsfelli og minni áhersla á mat.
Mynd: skjáskot af google korti.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanÍsland tók yfir eldhúsið á VOX þegar Sævar Lárusson og Rúrik mættu til leiks
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanEr þetta besta jólatréð í bænum, á bragðið? – Vídeó
-
Markaðurinn3 dagar síðanHættulega góðar ostakökukúlur með Biscoff og hvítu súkkulaði
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanKristján Örn matreiðslumeistari bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á Gran Canaria – Myndir
-
Frétt2 dagar síðanAðskotahlutur í Bónus grjónagraut – Matvælastofnun varar við neyslu
-
Markaðurinn1 dagur síðanRMK heildverslun: Opnunartími yfir hátíðarnar
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðanNýtt bakarí í undirbúningi á Öskjureitnum á Húsavík
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel12 klukkustundir síðanSushi staðurinn Majó flytur starfsemi sína í Hof á Akureyri






