Markaðurinn
Risa lagerútsala Bako Verslunartækni er hafin að Draghálsi 22-26 – Hér er brot af því sem finna má á útsölunni – Myndir og vídeó
Ekki láta þetta framhjá þér fara og gerðu kjarakaup. Allt að 65% afsláttur
Í tilefni sameiningar Verslunartækni og Bako Ísberg sláum við til útsöluveislu í nýjum höfuðstöðvum okkar að Draghálsi 22-26 , 110 Reykjavík.
Kíktu á okkur og gerðu góð kaup, opið í dag föstudag til kl. 16.00 og yfir helgina, laugardag og sunnudag frá kl. 11.00-15.00.
Vöruúrvalið er gríðalega fjölbreytt; ný tæki, notuð yfirfarin tæki, ýmiss konar borðbúnaður, glös, áhöld og margt fleira
Útsöluvörurnar eru einnig fáanlegar í vefverslun okkar fyrir þá sem ekki komast.

-
Markaðurinn3 dagar síðan
Snjöll lausn fyrir veitingastaði – Heinz EazySauce tryggir rétta skammtinn
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Nýr veitingastaður í Laugarási: Gísli Matthías opnar Ylju í Laugarás Lagoon
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Noma snýr heim frá Japan – Tímabil hafsins komið í fullan gang
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Sælkera upplifun í Hörpu: NOMA, grálúða og matarupplifun í hæsta gæðaflokki
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Nýtt útspil fyrir bolludaginn – Kanilsnúða- og bolluveisla í einum bita
-
Markaðurinn3 dagar síðan
DreiDoppel kökunámskeið fyrir bakara og veitingafólk
-
Frétt2 dagar síðan
Viðvörun til neytenda: Framleiðslugalli í baunasúpugrunni
-
Frétt3 dagar síðan
Viðvörun: Örverumengun í melónufræjum – Neytendur beðnir um að gæta varúðar