Markaðurinn
Risa lagerútsala Bako Verslunartækni er hafin að Draghálsi 22-26 – Hér er brot af því sem finna má á útsölunni – Myndir og vídeó
Ekki láta þetta framhjá þér fara og gerðu kjarakaup. Allt að 65% afsláttur
Í tilefni sameiningar Verslunartækni og Bako Ísberg sláum við til útsöluveislu í nýjum höfuðstöðvum okkar að Draghálsi 22-26 , 110 Reykjavík.
Kíktu á okkur og gerðu góð kaup, opið í dag föstudag til kl. 16.00 og yfir helgina, laugardag og sunnudag frá kl. 11.00-15.00.
Vöruúrvalið er gríðalega fjölbreytt; ný tæki, notuð yfirfarin tæki, ýmiss konar borðbúnaður, glös, áhöld og margt fleira
Útsöluvörurnar eru einnig fáanlegar í vefverslun okkar fyrir þá sem ekki komast.
-
Pistlar4 dagar síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Markaðurinn9 klukkustundir síðanJóhannes Kristjánsson hefur hafið störf hjá Bako Verslunartækni (BVT)
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Markaðurinn1 dagur síðanViltu reka kaffihús í hjarta Miðborgarinnar
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðanBarþjónar fá einstakt tækifæri til að fylgjast með sérfræðingum að störfum
-
Nemendur & nemakeppni5 dagar síðanMatreiðslunám í VMA heldur áfram að laða að nemendur – Myndir
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanAtvinnurekendur bregðast við: Styttri opnun og færri vaktir á krám
-
Markaðurinn4 dagar síðanGlæsilegar nýjungar fyrir veitingastaði: Phoenix línan, fjölhæfar skvísur og nýir veislubakkar




























