Markaðurinn
Risa lagerútsala Bako Verslunartækni er hafin að Draghálsi 22-26 – Hér er brot af því sem finna má á útsölunni – Myndir og vídeó
Ekki láta þetta framhjá þér fara og gerðu kjarakaup. Allt að 65% afsláttur
Í tilefni sameiningar Verslunartækni og Bako Ísberg sláum við til útsöluveislu í nýjum höfuðstöðvum okkar að Draghálsi 22-26 , 110 Reykjavík.
Kíktu á okkur og gerðu góð kaup, opið í dag föstudag til kl. 16.00 og yfir helgina, laugardag og sunnudag frá kl. 11.00-15.00.
Vöruúrvalið er gríðalega fjölbreytt; ný tæki, notuð yfirfarin tæki, ýmiss konar borðbúnaður, glös, áhöld og margt fleira
Útsöluvörurnar eru einnig fáanlegar í vefverslun okkar fyrir þá sem ekki komast.
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Iðunn Mathöll á Akureyri opnar í dag
-
Frétt1 dagur síðan
Atvinnurekanda skylt að greiða matreiðslumanni 1,4 milljónir króna vegna vangreiddra launa
-
Frétt4 dagar síðan
34 veitingastaðir birtu matseðil og annað kynningarefni bara á ensku
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Veitingastaðurinn MAR opnar á Frakkastíg
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Wolt “wrapped” samantektin – Það sem Íslendingar pöntuðu á árinu 2024
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Kalkúnaveisla með öllu tilheyrandi
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Fljótlegur hátíðareftirréttur – Einfaldasta skyrkaka í heimi
-
Keppni2 dagar síðan
Skráning hafin á Íslandsmót nema og ungsveina í matvæla -og veitingagreinum