Viðtöl, örfréttir & frumraun
RIO með Taco pop-up á Selfossi
Í dag hefst Taco pop-up hjá veitingastaðnum Tryggvaskálá á Seldossi í samstarfi við RIO í Reykjavík.
Á meðal rétta er:
Laxa taco
Hægeldaður lax, bláberja og spergilkáls hrásalat, gráðostur, bláberja dressing, sólblómafræ og stökkt chili brauði
1890 kr
Grísa taco
Grísasíða, eplahrásalat, chili-plómur, plómumauk, stökk hráskinka og sinnepskrem
1890 kr
Nauta bernaise taco
Nautaskankar, maís salsa, picklaður rauðlaukur, ostakrem, stökkur maís og bernaisesósa
1890 kr
Túnfisk taco
Brenndar túnfisk þynnur, grafin eggjarauða, chorizo-aspas salsa,stökkur blaðlaukur, eplahrásalat og trufflumayo
1890 kr
Aspas taco
Grillaður Aspas, quinoa, blómkáls escabeche, wasabi grænertur og eplaketchup
1890 kr
Rauðrófu & Geitaost taco
Saltbökuð rauðrófa, geitaostur, picklaðar gulbeður, sinnepsfræ, valhnetur og klettasalat
1890 kr
Og svo er hægt að velja 3 taco fyrir 4900 krónur.
Eins og áður segir, þá hefst viðburðinn í dag fimmtudaginn 10. janúar 2019 og stendur yfir til 13. janúar næstkomandi.
Facebook síður Tryggvaskála og RIO:
Tryggvaskáli (meðfylgjandi mynd er frá fb síðu Tryggvaskála)
-
Bocuse d´Or1 dagur síðanSnædís keppir í Bocuse d´Or í stað Hinriks
-
Keppni1 dagur síðanÍslenskir og hollenskir veitingastaðir í úrslitum á National Fish & Chip Awards 2026
-
Markaðurinn3 dagar síðanFerskt og litríkt sætkartöflusalat sem hentar við öll tilefni
-
Keppni4 dagar síðanKeppni í jólapúns í Jólaportinu: Veitingahús etja kappi til styrktar Sorgarmiðstöðinni
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanSkandinavískt jólahlaðborð á Síldarkaffi vekur mikla athygli – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanSykurverk opnar smáköku- og kaffihúsa pop up í Iðunn mathöll fyrir jólin
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanTom Kerridge stígur til hliðar frá Pub in the Park
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 klukkustundir síðanBrasa tekur á móti fyrstu gestum í Smáratorgi. Sjáðu stemninguna frá opnunarpartýinu






