Vertu memm

Viðtöl, örfréttir & frumraun

RIO með Taco pop-up á Selfossi

Birting:

þann

Tryggvaskáli á Selfossi

Í dag hefst Taco pop-up hjá veitingastaðnum Tryggvaskálá á Seldossi í samstarfi við RIO í Reykjavík.

Á meðal rétta er:

Laxa taco
Hægeldaður lax, bláberja og spergilkáls hrásalat, gráðostur, bláberja dressing, sólblómafræ og stökkt chili brauði
1890 kr

Grísa taco
Grísasíða, eplahrásalat, chili-plómur, plómumauk, stökk hráskinka og sinnepskrem
1890 kr

Nauta bernaise taco
Nautaskankar, maís salsa, picklaður rauðlaukur, ostakrem, stökkur maís og bernaisesósa
1890 kr

Túnfisk taco
Brenndar túnfisk þynnur, grafin eggjarauða, chorizo-aspas salsa,stökkur blaðlaukur, eplahrásalat og trufflumayo
1890 kr

Aspas taco
Grillaður Aspas, quinoa, blómkáls escabeche, wasabi grænertur og eplaketchup
1890 kr

Rauðrófu & Geitaost taco
Saltbökuð rauðrófa, geitaostur, picklaðar gulbeður, sinnepsfræ, valhnetur og klettasalat
1890 kr

Og svo er hægt að velja 3 taco fyrir 4900 krónur.

Eins og áður segir, þá hefst viðburðinn í dag fimmtudaginn 10. janúar 2019 og stendur yfir til 13. janúar næstkomandi.

Facebook síður Tryggvaskála og RIO:

RIO Reykjavík

Tryggvaskáli (meðfylgjandi mynd er frá fb síðu Tryggvaskála)

 

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið