Viðtöl, örfréttir & frumraun
RIO með Taco pop-up á Selfossi
Í dag hefst Taco pop-up hjá veitingastaðnum Tryggvaskálá á Seldossi í samstarfi við RIO í Reykjavík.
Á meðal rétta er:
Laxa taco
Hægeldaður lax, bláberja og spergilkáls hrásalat, gráðostur, bláberja dressing, sólblómafræ og stökkt chili brauði
1890 kr
Grísa taco
Grísasíða, eplahrásalat, chili-plómur, plómumauk, stökk hráskinka og sinnepskrem
1890 kr
Nauta bernaise taco
Nautaskankar, maís salsa, picklaður rauðlaukur, ostakrem, stökkur maís og bernaisesósa
1890 kr
Túnfisk taco
Brenndar túnfisk þynnur, grafin eggjarauða, chorizo-aspas salsa,stökkur blaðlaukur, eplahrásalat og trufflumayo
1890 kr
Aspas taco
Grillaður Aspas, quinoa, blómkáls escabeche, wasabi grænertur og eplaketchup
1890 kr
Rauðrófu & Geitaost taco
Saltbökuð rauðrófa, geitaostur, picklaðar gulbeður, sinnepsfræ, valhnetur og klettasalat
1890 kr
Og svo er hægt að velja 3 taco fyrir 4900 krónur.
Eins og áður segir, þá hefst viðburðinn í dag fimmtudaginn 10. janúar 2019 og stendur yfir til 13. janúar næstkomandi.
Facebook síður Tryggvaskála og RIO:
Tryggvaskáli (meðfylgjandi mynd er frá fb síðu Tryggvaskála)
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan„Þetta er galið“ segir Gunnar Karl – Þriðja svindlsíðan komin í loftið
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanMúlaberg slær öll met: Yfir 4.000 gestir í jólahlaðborð á fimm vikum
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel20 klukkustundir síðanAlfreð, fyrrverandi landsliðskokkur, tekur við veitingarekstri á Urriðavelli
-
Kokkalandsliðið4 dagar síðanKM, Kokkalandsliðið og 3D Verk skrifa undir nýjan samstarfssamning
-
Markaðurinn4 dagar síðanPampero og hefðin á bak við eitt þekktasta romm Venesúela
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðanÍslenskir barþjónar og barir tilnefndir í áttunda sinn til BCA-verðlauna
-
Markaðurinn1 dagur síðanLe Tribute – Hágæða drykkjarvörur koma á íslenskan markað
-
Markaðurinn4 dagar síðanStóreldhúslausnir á einum stað hjá Bako Verslunartækni






