Viðtöl, örfréttir & frumraun
RIO með Taco pop-up á Selfossi
Í dag hefst Taco pop-up hjá veitingastaðnum Tryggvaskálá á Seldossi í samstarfi við RIO í Reykjavík.
Á meðal rétta er:
Laxa taco
Hægeldaður lax, bláberja og spergilkáls hrásalat, gráðostur, bláberja dressing, sólblómafræ og stökkt chili brauði
1890 kr
Grísa taco
Grísasíða, eplahrásalat, chili-plómur, plómumauk, stökk hráskinka og sinnepskrem
1890 kr
Nauta bernaise taco
Nautaskankar, maís salsa, picklaður rauðlaukur, ostakrem, stökkur maís og bernaisesósa
1890 kr
Túnfisk taco
Brenndar túnfisk þynnur, grafin eggjarauða, chorizo-aspas salsa,stökkur blaðlaukur, eplahrásalat og trufflumayo
1890 kr
Aspas taco
Grillaður Aspas, quinoa, blómkáls escabeche, wasabi grænertur og eplaketchup
1890 kr
Rauðrófu & Geitaost taco
Saltbökuð rauðrófa, geitaostur, picklaðar gulbeður, sinnepsfræ, valhnetur og klettasalat
1890 kr
Og svo er hægt að velja 3 taco fyrir 4900 krónur.
Eins og áður segir, þá hefst viðburðinn í dag fimmtudaginn 10. janúar 2019 og stendur yfir til 13. janúar næstkomandi.
Facebook síður Tryggvaskála og RIO:
Tryggvaskáli (meðfylgjandi mynd er frá fb síðu Tryggvaskála)
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Iðunn Mathöll á Akureyri opnar í dag
-
Frétt3 dagar síðan
Atvinnurekanda skylt að greiða matreiðslumanni 1,4 milljónir króna vegna vangreiddra launa
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Veitingastaðurinn MAR opnar á Frakkastíg
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Fljótlegur hátíðareftirréttur – Einfaldasta skyrkaka í heimi
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Wolt “wrapped” samantektin – Það sem Íslendingar pöntuðu á árinu 2024
-
Keppni4 dagar síðan
Skráning hafin á Íslandsmót nema og ungsveina í matvæla -og veitingagreinum
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Opnunartími Innnes um jólahátíðina 2024
-
Nemendur & nemakeppni2 dagar síðan
Útskriftarnemendur Hótel- og matvælaskólans í MK tóku þátt í ýmsum keppnum og krefjandi verkefnum