Freisting
Richard Nouveau Hamborgarinn sá dýrasti í New York
Það er spurning hvað Ofurborgarinn segir við þessum?
Á veitingastaðnum Wall Street Burger Shoppe í New York er boðið upp á dýrasta borgara borgarinnar, en hann er lagaður úr Kobe kjöti 10 oz, grillaður borin fram með gömlum (aged ) Gruyere osti, svörtum jarsveppum (Truffles), lifur( foie gras), og trufflu mayonnaise með gullflögum og fyrir þetta lítilræði krefst veitingamaðurinn aðeins 175 Us dollara (12.985 kr. ísl.).
Nánar á www.burgershoppenyc.com
Mynd: burgershoppenyc.com /Sverrir
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Er þorrablót í vændum ?
-
Starfsmannavelta6 dagar síðan
Michelin veitingastaðnum Locanda Locatelli lokað eftir 23 ára starfsemi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Monkeys PopUp á Hótel Vesturlandi – Ekki missa af þessum viðburði
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Nýtt útlit á Tanqueray nr.10
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Allt fyrir Þorrablótin
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Ekta heimilismatur ofl. á góðu tilboði
-
Frétt2 dagar síðan
Fallist á allar kröfur MATVÍS í dómsmáli gegn Flame
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Grunnnámskeið í kokteilagerð – Langar þig að læra að búa til ljúffenga og girnilega kokteila?