Uncategorized
Ribeira del Duero á Spáni frá DO í DOCa í 2008
Vínhéraðið fræga Ribeira del Duero, sem er þegar viðurkennt sem eitt af bestu héruðum Spánar, hækkar í flokkuninni í byrjun 2008, þegar allar vínekrurnar hafa verið skoðaðar og samþykktar og verður Denominacion de Origen Controlada eða DOCa. Í dag eru 2 héruð í þeim flokki, Rioja og Priorat fyrir sunnan Barcelona.
Vega Sicilia, Pesquera, Tefilo Reyes, Dominio de Pingus eru þekktustu nöfnin í Ribeira del Duero sem liggur það hátt að frost á veturna er algengt. En DOCa þýðir einnig fyrir vínhúsin að eftirlitið verður meira, og kröfurnar harðari en ella. Sumir óttast að pappírsvinnan verður þvingandi um of og að rými til nýjunga takmarkað. En DOCa flokkunin mun tvímælalaust styrkja markaðssetningu vína frá héraðinu.
-
Uppskriftir7 dagar síðan
Vinsælustu uppskriftirnar árið 2024
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Áætla um 100 matreiðslumenn og 50 framreiðslumenn að störfum í hátíðarkvöldverði KM
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðan
Þessi réttir stóðu upp úr hjá Michelin eftirlitsmönnum á árinu 2024
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Myndaveisla – Franski bakarameistarinn Remy Corbet Daniel Jean kynnti aldagamlar aðferðir við súrdeigs- og sætabrauðsbakstur
-
Frétt6 dagar síðan
Mest lesnu fréttir ársins 2024 á Veitingageirinn.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Fálkahúsið og Kokka verðlaunuð fyrir bestu jólaskreytingarnar á árinu sem var að líða
-
Starfsmannavelta17 klukkustundir síðan
Michelin veitingastaðnum Locanda Locatelli lokað eftir 23 ára starfsemi
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Við leitum að öflugum hótelstjóra á Fosshótel Vestfirði