Frétt
Rétturinn lokar matsalnum – Afgreiða einungis matarbakka til að hafa meðferðis heim eða í vinnuna
Matstofan Rétturinn í Reykjanesbæ býður upp á heimilismat í hádeginu alla virka daga og hefur verið einn vinsælasti veitingastaður á suðurnesjum í fjölda mörg ár.
Í ljósi þeirrar baráttu sem við stöndum nú öll sameiginlega í gegn útbreiðslu á COVID19 veirunni vill Rétturinn koma eftirfarandi á framfæri, að frá og með deginum í dag 17. mars til 20. mars n.k. verður lokað í matsal hjá Réttinum. Hægt verður að koma í matsal og fá afgreidda bakka til að hafa meðferðis heim eða í vinnuna.
Opnað verður fyrir matsal eins fljótt og auðið er, og er hægt að fylgjast með tilkynningum á Rétturinn.is eða á Facebook-síðu staðarins.
Útakstur til fyrirtækja verður með óbreyttum hætti.
Mynd: facebook / Rétturinn
-
Markaðurinn4 dagar síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Markaðurinn4 dagar síðanFLOTIÐ snýr aftur á Múlaberg, þjónar og kokkar skipta um hlutverk
-
Pistlar2 dagar síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Markaðurinn4 dagar síðanÍslendingar pöntuðu hamborgara, franskar og helling af kokteilsósu
-
Vín, drykkir og keppni14 klukkustundir síðanBarþjónar fá einstakt tækifæri til að fylgjast með sérfræðingum að störfum
-
Markaðurinn3 dagar síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðanMatreiðslunám í VMA heldur áfram að laða að nemendur – Myndir






