Frétt
Rétturinn lokar matsalnum – Afgreiða einungis matarbakka til að hafa meðferðis heim eða í vinnuna
Matstofan Rétturinn í Reykjanesbæ býður upp á heimilismat í hádeginu alla virka daga og hefur verið einn vinsælasti veitingastaður á suðurnesjum í fjölda mörg ár.
Í ljósi þeirrar baráttu sem við stöndum nú öll sameiginlega í gegn útbreiðslu á COVID19 veirunni vill Rétturinn koma eftirfarandi á framfæri, að frá og með deginum í dag 17. mars til 20. mars n.k. verður lokað í matsal hjá Réttinum. Hægt verður að koma í matsal og fá afgreidda bakka til að hafa meðferðis heim eða í vinnuna.
Opnað verður fyrir matsal eins fljótt og auðið er, og er hægt að fylgjast með tilkynningum á Rétturinn.is eða á Facebook-síðu staðarins.
Útakstur til fyrirtækja verður með óbreyttum hætti.
Mynd: facebook / Rétturinn
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðan
Slippurinn í Vestmannaeyjum tekur sitt síðasta tímabil 2025 – Gísli Matt: ástæða lokunarinnar er sú að við trúum því að allt gott taki enda
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
La Barceloneta er fyrsti veitingastaðurinn á Íslandi sem hlýtur ICEX viðurkenningu
-
Food & fun7 dagar síðan
Tveir íslenskir gestakokkar verða á Food and Fun hátíðinni í Stavanger
-
Uppskriftir4 dagar síðan
Vinsælustu uppskriftirnar árið 2024
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Þessi réttir stóðu upp úr hjá Michelin eftirlitsmönnum á árinu 2024
-
Frétt3 dagar síðan
Mest lesnu fréttir ársins 2024 á Veitingageirinn.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Fálkahúsið og Kokka verðlaunuð fyrir bestu jólaskreytingarnar á árinu sem var að líða
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun23 klukkustundir síðan
Ertu frumkvöðull í íslenskri matvælaframleiðslu? 20 milljónir í boði fyrir matarfrumkvöðla