Frétt
Rétturinn lokar matsalnum – Afgreiða einungis matarbakka til að hafa meðferðis heim eða í vinnuna
Matstofan Rétturinn í Reykjanesbæ býður upp á heimilismat í hádeginu alla virka daga og hefur verið einn vinsælasti veitingastaður á suðurnesjum í fjölda mörg ár.
Í ljósi þeirrar baráttu sem við stöndum nú öll sameiginlega í gegn útbreiðslu á COVID19 veirunni vill Rétturinn koma eftirfarandi á framfæri, að frá og með deginum í dag 17. mars til 20. mars n.k. verður lokað í matsal hjá Réttinum. Hægt verður að koma í matsal og fá afgreidda bakka til að hafa meðferðis heim eða í vinnuna.
Opnað verður fyrir matsal eins fljótt og auðið er, og er hægt að fylgjast með tilkynningum á Rétturinn.is eða á Facebook-síðu staðarins.
Útakstur til fyrirtækja verður með óbreyttum hætti.
Mynd: facebook / Rétturinn

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Hlaðvarpið sem fagmenn í veitingageiranum elska – MatMenn bjóða upp á innsýn í bransann
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðan
Ný kynslóð kjötiðnaðarmanna – Myndasafn af nemendum að störfum
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Aprílfundur KM: Veitingasvæði Ikea skoðað, mannúðarmál rædd og happdrætti til styrktar Myanmar bar góðan árangur – Myndir
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Fastus – ein heild á ný
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Yfirkokkur óskast á Fosshótel Húsavík – Executive chef Wanted at Fosshotel Húsavík
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Vorið kallar á nýsköpun og skapandi hugmyndir hjá Noma og MAD
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Fyrsta 3D-prentaða kaffihúsið rís í Texas
-
Frétt2 dagar síðan
Óvænt áhrif TikTok: Heimsmarkaður glímir við pistasíuskort