Viðtöl, örfréttir & frumraun
Rétturinn er 10 ára í dag
Veitingastaðurinn Rétturinn í Reykjanesbæ fagnar 10 ára afmæli í dag, en staðurinn var opnaður þann 24. apríl 2009.
Staðurinn sérhæfir sig í heimilismat sem hægt er að borða á staðnum eða taka með.
„Þetta er búið að vera ótrúlega lærdómsrík vegferð og mikil rússibanaferð en svakalega skemmtilegt. Takk öll sömul fyrir að taka þátt í þessu ævintýri með mér.“
Skrifar Magnús Þórisson matreiðslumeistari og eigandi staðarins, á facebook og birti meðfylgjandi mynd með.
Fréttayfirlit: Rétturinn
Mynd: úr einkasafni / birt með góðfúslegu leyfi Magnúsar.

-
Markaðurinn3 dagar síðan
Snjöll lausn fyrir veitingastaði – Heinz EazySauce tryggir rétta skammtinn
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Nýr veitingastaður í Laugarási: Gísli Matthías opnar Ylju í Laugarás Lagoon
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Noma snýr heim frá Japan – Tímabil hafsins komið í fullan gang
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Sælkera upplifun í Hörpu: NOMA, grálúða og matarupplifun í hæsta gæðaflokki
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Nýtt útspil fyrir bolludaginn – Kanilsnúða- og bolluveisla í einum bita
-
Markaðurinn3 dagar síðan
DreiDoppel kökunámskeið fyrir bakara og veitingafólk
-
Frétt2 dagar síðan
Viðvörun til neytenda: Framleiðslugalli í baunasúpugrunni
-
Frétt3 dagar síðan
Viðvörun: Örverumengun í melónufræjum – Neytendur beðnir um að gæta varúðar