Viðtöl, örfréttir & frumraun
Restaurant Dill á ferð og flugi
Eins og Freisting.is sagði frá í haust þá hefur The Nordic Prize tilnefnt Dill (www.dillrestaurant.is) veitingahús Norrænahúsinu sem framlag Íslands sem keppanda um titilinn The Nordic Prize veitingahús ársins 2009.
Á meðal tilnefninga á Íslandi voru:
– Dill
– Friðrik V
– Grillið Hótel Sögu
– The Gallery Hótel Holti
– Orange
– Vox Hilton Nordica Hotel
Eins og áður sagði þá varð Dill hlutskarpast í valinu hér á Íslandi og eru þeir félagar Ólafur og Gunnar Karl eigendur Dill á leið til Kaupmannhafnar á morgun til að vera viðstaddir verðlaunaafhendingu nú um helgina.
Þess má geta að þau veitingahús sem Dill er að keppa við um titilinn eru ekki af verri endanum, en þau eru:
Noregur, Bagatelle, Osló
Danmörk, Noma, Kaupmannahöfn
Finland, Savoy, Helsinki
Svíþjóð, Mathias Dahlgren, Stokkhólmi
Óskum við hjá Freisting.is þeim félögum góðs gengis og flytjum ykkur fréttir af úrslitum um leið og þau eru kunngerð!
Mynd: Matthías

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Centrum stækkar með nýrri viðbót í gamla Pósthúsbarnum
-
Keppni4 dagar síðan
Dagur Jakobsson sigraði í Graham’s Blend Series Kokteil keppninni – Myndir og vídeó
-
Keppni4 dagar síðan
Hraði og hreinlæti tryggðu Sævari Helga sigur í barþjónakeppninni – Myndaveisla
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Snjöll lausn fyrir veitingastaði – Heinz EazySauce tryggir rétta skammtinn
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðan
Áhugaverð atvinnutækifæri: Veitingastaðir leita að metnaðarfullum nemum
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Ómótstæðilegar sælkerabollur – brakandi marengs, silkimjúkur rjómi og dýrindis karamella
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Ljúffengur bolluhringur – fullkominn með smjöri og osti
-
Frétt4 dagar síðan
Ölgerðin eflir sig á matvælamarkaði með kaupum á Kjarnavörum