Viðtöl, örfréttir & frumraun
Restaurant Dill á ferð og flugi
Eins og Freisting.is sagði frá í haust þá hefur The Nordic Prize tilnefnt Dill (www.dillrestaurant.is) veitingahús Norrænahúsinu sem framlag Íslands sem keppanda um titilinn The Nordic Prize veitingahús ársins 2009.
Á meðal tilnefninga á Íslandi voru:
– Dill
– Friðrik V
– Grillið Hótel Sögu
– The Gallery Hótel Holti
– Orange
– Vox Hilton Nordica Hotel
Eins og áður sagði þá varð Dill hlutskarpast í valinu hér á Íslandi og eru þeir félagar Ólafur og Gunnar Karl eigendur Dill á leið til Kaupmannhafnar á morgun til að vera viðstaddir verðlaunaafhendingu nú um helgina.
Þess má geta að þau veitingahús sem Dill er að keppa við um titilinn eru ekki af verri endanum, en þau eru:
Noregur, Bagatelle, Osló
Danmörk, Noma, Kaupmannahöfn
Finland, Savoy, Helsinki
Svíþjóð, Mathias Dahlgren, Stokkhólmi
Óskum við hjá Freisting.is þeim félögum góðs gengis og flytjum ykkur fréttir af úrslitum um leið og þau eru kunngerð!
Mynd: Matthías
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Glæsilegt Þorrablót Íslendinga á Gran Canaria – Kristján Frederiksen matreiðslmeistari fór á kostum – Myndir
-
Starfsmannavelta4 dagar síðan
Snædís Xyza Mae Jónsdóttir ráðin yfirmatreiðslumeistari á Fröken Reykjavík Kitchen & Bar
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Lúxus á útsölu – Fairmont Grand Hotel selur innanstokksmuni fyrir breytingar – Talið vera stærsta uppboð sinnar tegundar í Evrópu
-
Frétt12 klukkustundir síðan
Jamie Oliver rífur þögnina um erfitt samband sitt við Marco Pierre White
-
Keppni2 dagar síðan
Ashley Marriot vann Barlady keppnina á Íslandi – Myndir
-
Frétt15 klukkustundir síðan
Launahækkun í næsta launaumslagi – Allir eiga að fá hækkun, hvort sem þeir eru á taxtalaunum eða umsömdum launum
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Kaffipressan kaupir Kaffistofuna – styrkir sérkaffimenningu á Íslandi
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðan
Er Guinness 0 algjörlega áfengislaus?