Frétt
Raymond Blanc eldar á Texture
Já þeir sitja ekki með hendur í skauti Texture menn, heldur blása til hátíðar 24. apríl n.k., en þá ætla Raymond Blanc, Gary Jones núverandi yfirmatreiðslumaður á Le Manor og fyrrverandi yfirmatreiðslumaður á sama stað en hann stýrir nú eldhúsinu á Texture.
Boðið verður upp á 7 rétta matseðill á 145 Pund með víni alla leið.
Þetta er einstakt tækifæri til að upplifa þessa þrjá meistara í sama eldhúsi sem skapa saman óviðjafnanlegan mat í hæstu hæðum.
Mynd: facebook / Raymond Blanc
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Spennandi tækifæri
-
Bocuse d´Or2 dagar síðan
Myndir: Það styttist í herlegheitin – Sindri keppir fyrir Íslands hönd 27. janúar í Bocuse d´Or
-
Frétt3 dagar síðan
Myllan innkallar heimilisbrauð
-
Frétt2 dagar síðan
Menntun í matvælaiðnaði ekki metin til launa í leikskólum – Kallað eftir endurskoðun
-
Pistlar2 dagar síðan
Gæðakerfi: Lykillinn að skilvirkum rekstri, minni sóun og ánægðari viðskiptavinir
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðan
Útlit hins sígilda íslenska Brennivíns hefur verið uppfært – Ákveðin framþróun í bragði Brennivínsins m.a. með tærari kúmenkeim en áður var
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Wolt nær annarri sneið af pítsuumarkaðnum með samningi við Domino’s
-
Bocuse d´Or1 dagur síðan
Sindri keppir í Bocuse d´Or