Frétt
Raymond Blanc eldar á Texture
Já þeir sitja ekki með hendur í skauti Texture menn, heldur blása til hátíðar 24. apríl n.k., en þá ætla Raymond Blanc, Gary Jones núverandi yfirmatreiðslumaður á Le Manor og fyrrverandi yfirmatreiðslumaður á sama stað en hann stýrir nú eldhúsinu á Texture.
Boðið verður upp á 7 rétta matseðill á 145 Pund með víni alla leið.
Þetta er einstakt tækifæri til að upplifa þessa þrjá meistara í sama eldhúsi sem skapa saman óviðjafnanlegan mat í hæstu hæðum.
Mynd: facebook / Raymond Blanc

-
Frétt4 dagar síðan
Gjaldþrot Hooters: Eftir 40 ár á toppnum er framtíðin óviss
-
Keppni1 dagur síðan
Nýr vettvangur fyrir brauð-sérfræðinga: Heimsmeistaramót brauð-sommelier í fyrsta sinn
-
Starfsmannavelta2 dagar síðan
Veitingageirinn titrar: Bloomin’ Brands með umfangsmiklar uppsagnir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 klukkustundir síðan
Fermingarundirbúningur í brennidepli – Kynningarsýning í Múlabergi
-
Markaðurinn10 klukkustundir síðan
Vantar kokka á hótel Hellnar og hótel Húsavík
-
Markaðurinn2 dagar síðan
90 cm gaseldavél til sölu
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Lykill að starfsánægju: Hvernig forðumst við kulnun og eflum lífskraftinn?
-
Frétt2 dagar síðan
Matvælastofnun varar við E. coli í innfluttum frönskum osti