Frétt
Raymond Blanc eldar á Texture
Já þeir sitja ekki með hendur í skauti Texture menn, heldur blása til hátíðar 24. apríl n.k., en þá ætla Raymond Blanc, Gary Jones núverandi yfirmatreiðslumaður á Le Manor og fyrrverandi yfirmatreiðslumaður á sama stað en hann stýrir nú eldhúsinu á Texture.
Boðið verður upp á 7 rétta matseðill á 145 Pund með víni alla leið.
Þetta er einstakt tækifæri til að upplifa þessa þrjá meistara í sama eldhúsi sem skapa saman óviðjafnanlegan mat í hæstu hæðum.
Mynd: facebook / Raymond Blanc
-
Markaðurinn4 dagar síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Keppni5 dagar síðanOpið fyrir innsendingar í ítalskri kokteilkeppni Tipsý
-
Vín, drykkir og keppni1 dagur síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Markaðurinn4 dagar síðanFLOTIÐ snýr aftur á Múlaberg, þjónar og kokkar skipta um hlutverk
-
Markaðurinn5 dagar síðanYfirmatreiðslumaður óskast til Marinar ehf. í fullt starf
-
Pistlar1 dagur síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Markaðurinn4 dagar síðanÍslendingar pöntuðu hamborgara, franskar og helling af kokteilsósu
-
Markaðurinn3 dagar síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra






