Freisting
Rasmus Kofoeds´restaurant Gerarium fær sína fyrstu stjörnu
|
Í nýútkomnum lista yfir Michelin stjörnu staði kemur í ljós að Danmörk, það er að segja Kaupmannahöfn er komin með 11 staði með stjörnu, 1 með 2 stjörnur það er Noma og 10 með eina stjörnu. Þrír nýir staðir bættust við á 2008 listanum en það eru Gerarium, Paustian og Kiim Kiim, enginn staður féll af listanum sem er eftirfarandi:
1 . Noma 2 stjörnur Chef Claus Mayer og René Redzepi
2 . Formel B 1 stjarna Chef Rune Jochumsen og Kristian Mæller
3 . Era Ora 1 stjarna chef Fabio Donadoni
4 . The Paul 1 stjarna chef Paul Cunningham
5 . Mr 1 stjarna chef Mads Refslund
6 . Sölleröd Kro 1 stjarna chef Jakob de Neergaard
7 . Kong Hans Kælder 1 stjarna chef Thomas RodeAndersen
8 . Ensamble 1 stjarna chef Morten Schou og Nikolaj Egeböl Jeppesen
9 . Geranium 1 stjarna Chef Rasmus Kofoed
10. Kiin Kiin 1 stjarna chef Lertchai Treetawatchaiwong og Morten Böjstrup
11. Paustian 1 stjarna chef Bo Beck
Það segir að Danir eru með flestar stjörnur á Norðurlöndum, hver segir að danskir kokkar séu skítkokkar .
-
Starfsmannavelta3 dagar síðan
Er Bryggjan hætt starfsemi?
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun12 klukkustundir síðan
Ný vefbók fyrir matvælakennslu og áhugafólk um matreiðslu – Þér er boðið í útgáfupartý
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Koffmann er loksins fáanlegt á Íslandi
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Wolt hefur sendingar á Stokkseyri og Eyrarbakka
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Matargestir ferðast aftur í tímann til villta vestursins – Myndir og vídeó
-
Vín, drykkir og keppni1 dagur síðan
Fyrsti viðburður ársins hjá Kampavínsfjelaginu – 6 rétta matseðill með kampavíns pörun
-
Keppni1 dagur síðan
Graham’s Blend Series Kokteil keppni 2025
-
Frétt2 dagar síðan
Óhæfar saxaðar döðlur til neyslu