Frétt
Ramen Momo með Pop Up hjá Kumiko 4. júní | Aðeins þetta eina kvöld

Kvöldinu lýkur með sérstökum ábætisrétti frá Kumiko.
Mynd tekin á opnunardegi Kumiko 2 árum síðan.
Mynd: Jan Knüsel
Veitingastaðurinn Ramen Momo verður með Pop Up hjá Kumiko út á Granda, en herlegheitin fer fram 4. júni næstkomandi.
Mikið úrval af soðkökum (dumplings) verður í boði sem unnið er úr íslensku hráefni: lambakjöti, humri, fiski og fleira. Kvöldinu lýkur með sérstökum ábætisrétti frá Kumiko.
Takmarkaður gestafjöldi er í boði eða aðeins 30 sæti. Fyrir áhugasama er hægt að nálgast allar upplýsingar á facebook síðu Ramen Momo og Kumiko.
-
Markaðurinn2 dagar síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Keppni3 dagar síðanOpið fyrir innsendingar í ítalskri kokteilkeppni Tipsý
-
Markaðurinn2 dagar síðanFLOTIÐ snýr aftur á Múlaberg, þjónar og kokkar skipta um hlutverk
-
Starfsmannavelta4 dagar síðanÓvænt brottför á Michelin staðnum Auro, Pico’s BBQ lokar og Lulu einfaldar reksturinn
-
Markaðurinn3 dagar síðanYfirmatreiðslumaður óskast til Marinar ehf. í fullt starf
-
Markaðurinn2 dagar síðanÍslendingar pöntuðu hamborgara, franskar og helling af kokteilsósu
-
Markaðurinn1 dagur síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra
-
Frétt1 dagur síðanMatfugl innkallar ferskan kjúkling vegna gruns um salmonellu





