Frétt
Ramen Momo með Pop Up hjá Kumiko 4. júní | Aðeins þetta eina kvöld

Kvöldinu lýkur með sérstökum ábætisrétti frá Kumiko.
Mynd tekin á opnunardegi Kumiko 2 árum síðan.
Mynd: Jan Knüsel
Veitingastaðurinn Ramen Momo verður með Pop Up hjá Kumiko út á Granda, en herlegheitin fer fram 4. júni næstkomandi.
Mikið úrval af soðkökum (dumplings) verður í boði sem unnið er úr íslensku hráefni: lambakjöti, humri, fiski og fleira. Kvöldinu lýkur með sérstökum ábætisrétti frá Kumiko.
Takmarkaður gestafjöldi er í boði eða aðeins 30 sæti. Fyrir áhugasama er hægt að nálgast allar upplýsingar á facebook síðu Ramen Momo og Kumiko.
-
Bocuse d´Or1 dagur síðanSkylduhráefni Bocuse d’Or liggur fyrir – Íslenska liðið þegar í fullum undirbúningi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðanSushi staðurinn Majó flytur starfsemi sína í Hof á Akureyri
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanMeistarakokkar færa sælkeramat í hillur Krónunnar
-
Pistlar2 dagar síðanEinfaldlega íslenskt um jólin
-
Starfsmannavelta3 dagar síðanVeitingarekstur á KEF varð ósjálfbær – Reksturinn skilaði milljarðatapi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðanNýtt bakarí í undirbúningi á Öskjureitnum á Húsavík
-
Keppni4 dagar síðanCoffee & Cocktails hreppti 1. sætið í Old Fashioned keppninni





