Markaðurinn
ProGastro og UNOX verða á Stóreldhússýningunni
ProGastro og UNOX hófu nýverið samstarf og munum við vera með bás á Stóreldhússýningunni! UNOX kynnir byltingarkenndar vörur og tækni sem munu umbreyta markaðinum og undirstrika stöðu þeirra sem leiðandi aðila á sviði stóreldhústækja. UNOX leggur áherslu á að tengjast viðskiptavinum, birgjum, samstarfsaðilum og samfélaginu öllu með því að auka árangur í gegnum nýsköpun og öfluga þjónustu.
Komdu og bragðaðu á hinum ýmsu réttum sem ítölsku kokkarnir munu framreiða. Taktu síðan spjallið við okkur um það hvernig við getum hjálpað þér að auka framlegð, minnka streitu á þínum vinnustað og spara tíma.
Ef þig vantar boðsmiða, hafðu þá samband við sölumann í síma 540-3550 eða á [email protected]

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Kokkur á miðunum: Guðmundur H. Helgason eldar fyrir áhöfn Breka VE – Fylgist með á Snapchat: Veitingageirinn
-
Keppni4 dagar síðan
Frábær árangur í Global Chef Challenge – Hinrik Örn og Andrés tryggja sér sæti í Global Chef Challenge 2026
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Bolla sem kemur skemmtilega á óvart
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Góður matur, góð viðskipti: Þekktir veitingastaðir með gríðarlega veltu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Mötuneyti í nýju húsnæði Landsbankans fær Svansvottun
-
Keppni1 dagur síðan
Landslið íslenskra matreiðslumanna fær kraftmikinn stuðning frá Íslandshótelum
-
Keppni4 dagar síðan
Verður þú hraðasti og snyrtilegasti barþjónninn?
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðan
Einstakt, dýrmætt og eftirsótt – Hvað gerir Masseto svo sérstakt?