Markaðurinn
ProGastro og UNOX verða á Stóreldhússýningunni
ProGastro og UNOX hófu nýverið samstarf og munum við vera með bás á Stóreldhússýningunni! UNOX kynnir byltingarkenndar vörur og tækni sem munu umbreyta markaðinum og undirstrika stöðu þeirra sem leiðandi aðila á sviði stóreldhústækja. UNOX leggur áherslu á að tengjast viðskiptavinum, birgjum, samstarfsaðilum og samfélaginu öllu með því að auka árangur í gegnum nýsköpun og öfluga þjónustu.
Komdu og bragðaðu á hinum ýmsu réttum sem ítölsku kokkarnir munu framreiða. Taktu síðan spjallið við okkur um það hvernig við getum hjálpað þér að auka framlegð, minnka streitu á þínum vinnustað og spara tíma.
Ef þig vantar boðsmiða, hafðu þá samband við sölumann í síma 540-3550 eða á [email protected]
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun7 dagar síðan„Þetta er galið“ segir Gunnar Karl – Þriðja svindlsíðan komin í loftið
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel6 dagar síðanAlfreð, fyrrverandi landsliðskokkur, tekur við veitingarekstri á Urriðavelli
-
Markaðurinn21 klukkustund síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Markaðurinn6 dagar síðanLe Tribute – Hágæða drykkjarvörur koma á íslenskan markað
-
Keppni2 dagar síðanOpið fyrir innsendingar í ítalskri kokteilkeppni Tipsý
-
Markaðurinn6 dagar síðanKlassískar kjúklingabringur í rjómasósu sem slá í gegn
-
Starfsmannavelta3 dagar síðanÓvænt brottför á Michelin staðnum Auro, Pico’s BBQ lokar og Lulu einfaldar reksturinn
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan„Ég hélt fyrst að þetta væri svindl“ segir Róbert um fyrstu samskipti við Teya







