Markaðurinn
ProGastro og UNOX verða á Stóreldhússýningunni
ProGastro og UNOX hófu nýverið samstarf og munum við vera með bás á Stóreldhússýningunni! UNOX kynnir byltingarkenndar vörur og tækni sem munu umbreyta markaðinum og undirstrika stöðu þeirra sem leiðandi aðila á sviði stóreldhústækja. UNOX leggur áherslu á að tengjast viðskiptavinum, birgjum, samstarfsaðilum og samfélaginu öllu með því að auka árangur í gegnum nýsköpun og öfluga þjónustu.
Komdu og bragðaðu á hinum ýmsu réttum sem ítölsku kokkarnir munu framreiða. Taktu síðan spjallið við okkur um það hvernig við getum hjálpað þér að auka framlegð, minnka streitu á þínum vinnustað og spara tíma.
Ef þig vantar boðsmiða, hafðu þá samband við sölumann í síma 540-3550 eða á progastro@progastro.is

-
Keppni4 dagar síðan
Þessir fimm keppa til úrslita um titilinn Kokkur ársins 2025 – Grænmetiskokkur ársins fer fram á morgun
-
Keppni2 dagar síðan
Fréttavaktin: Kokkur ársins 2025
-
Keppni2 dagar síðan
Gabríel Kristinn Bjarnason er Kokkur ársins 2025
-
Keppni5 dagar síðan
Fréttavaktin: Forkeppni um Kokk ársins 2025
-
Keppni3 dagar síðan
Stóra stundin runnin upp – Úrslitakeppni Kokkur ársins 2025 fer fram í dag – Myndaveisla frá forkeppni Kokkur ársins og Grænmetiskokkur ársins
-
Keppni4 dagar síðan
Fréttavaktin: Grænmetiskokkur ársins 2025
-
Keppni4 dagar síðan
Landslið kjötiðnaðarmanna komið til Parísar – Heimsmeistaramótið framundan
-
Keppni2 dagar síðan
Andrés Björgvinsson er Gænmetiskokkur ársins 2025