Markaðurinn
ProGastro og UNOX verða á Stóreldhússýningunni
ProGastro og UNOX hófu nýverið samstarf og munum við vera með bás á Stóreldhússýningunni! UNOX kynnir byltingarkenndar vörur og tækni sem munu umbreyta markaðinum og undirstrika stöðu þeirra sem leiðandi aðila á sviði stóreldhústækja. UNOX leggur áherslu á að tengjast viðskiptavinum, birgjum, samstarfsaðilum og samfélaginu öllu með því að auka árangur í gegnum nýsköpun og öfluga þjónustu.
Komdu og bragðaðu á hinum ýmsu réttum sem ítölsku kokkarnir munu framreiða. Taktu síðan spjallið við okkur um það hvernig við getum hjálpað þér að auka framlegð, minnka streitu á þínum vinnustað og spara tíma.
Ef þig vantar boðsmiða, hafðu þá samband við sölumann í síma 540-3550 eða á [email protected]
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Girnilegt camembert jólatré með döðlu og pekan krönsi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Mikil uppbygging framundan á Hofsstöðum – Veitingastaðurinn með eigin framleiðslu og hráefni úr heimabyggð
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Ekta rjómaís með hvítu súkkulaði og piparkökum – Fullkominn á veisluborðið yfir hátíðarnar
-
Frétt2 dagar síðan
34 veitingastaðir birtu matseðil og annað kynningarefni bara á ensku
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Wolt “wrapped” samantektin – Það sem Íslendingar pöntuðu á árinu 2024
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Kalkúnaveisla með öllu tilheyrandi
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Uppskrift – Fylltar kjúklingabringur með eplum, Dala höfðingja og rósmarín-hlynsírópsgljáa
-
Frétt1 dagur síðan
Innköllun á sviðasultu frá Kjarnafæði