Markaðurinn
Progastro með umboð fyrir Görenje | Lagerútsala í fullum gangi – Afsláttur er allt frá 20 – 70%
Progastro ehf heldur áfram að auka fjölbreytni og vöruúrval til viðskiptavina verslunarinnar nú hefur bæst við í flóru okkar heimilistækjalínan frá Görenje. Progastro hefur tekið við umboðinu og mun að sjálfsögðu fylgja með öll viðgerðaþjónusta sem og varahlutasala.
Í kjölfarið er unnið að breytingum í Progastro þar sem verið er að hanna og setja upp nýtt sýningarrými fyrir Görenje. Þar af leiðandi gæti skapast eitthvert ónæði en reynt er að halda því í lágmarki og biðjumst við velvirðingar á því meðan framkvæmdir standa yfir.
Fram til 15. desember er lagersala í verslun okkar í Skútutvogi 1F, Ísskápar, helluborð, bakaraofnar, þvottavélar, eldavélar, þurrkarar og svo framvegis. Afsláttur er allt frá 20 – 70%.
Verið velkomin á lagersöluna í Skútuvog 1F.
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Markaðurinn5 dagar síðanFLOTIÐ snýr aftur á Múlaberg, þjónar og kokkar skipta um hlutverk
-
Pistlar2 dagar síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Vín, drykkir og keppni1 dagur síðanBarþjónar fá einstakt tækifæri til að fylgjast með sérfræðingum að störfum
-
Markaðurinn4 dagar síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðanMatreiðslunám í VMA heldur áfram að laða að nemendur – Myndir
-
Markaðurinn2 dagar síðanGlæsilegar nýjungar fyrir veitingastaði: Phoenix línan, fjölhæfar skvísur og nýir veislubakkar
-
Frétt4 dagar síðanMatfugl innkallar ferskan kjúkling vegna gruns um salmonellu






