Markaðurinn
Progastro með umboð fyrir Görenje | Lagerútsala í fullum gangi – Afsláttur er allt frá 20 – 70%
Progastro ehf heldur áfram að auka fjölbreytni og vöruúrval til viðskiptavina verslunarinnar nú hefur bæst við í flóru okkar heimilistækjalínan frá Görenje. Progastro hefur tekið við umboðinu og mun að sjálfsögðu fylgja með öll viðgerðaþjónusta sem og varahlutasala.
Í kjölfarið er unnið að breytingum í Progastro þar sem verið er að hanna og setja upp nýtt sýningarrými fyrir Görenje. Þar af leiðandi gæti skapast eitthvert ónæði en reynt er að halda því í lágmarki og biðjumst við velvirðingar á því meðan framkvæmdir standa yfir.
Fram til 15. desember er lagersala í verslun okkar í Skútutvogi 1F, Ísskápar, helluborð, bakaraofnar, þvottavélar, eldavélar, þurrkarar og svo framvegis. Afsláttur er allt frá 20 – 70%.
Verið velkomin á lagersöluna í Skútuvog 1F.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðan„Þetta er galið“ segir Gunnar Karl – Þriðja svindlsíðan komin í loftið
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðanAlfreð, fyrrverandi landsliðskokkur, tekur við veitingarekstri á Urriðavelli
-
Markaðurinn5 dagar síðanLe Tribute – Hágæða drykkjarvörur koma á íslenskan markað
-
Markaðurinn5 dagar síðanKlassískar kjúklingabringur í rjómasósu sem slá í gegn
-
Starfsmannavelta2 dagar síðanÓvænt brottför á Michelin staðnum Auro, Pico’s BBQ lokar og Lulu einfaldar reksturinn
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan„Ég hélt fyrst að þetta væri svindl“ segir Róbert um fyrstu samskipti við Teya
-
Markaðurinn4 klukkustundir síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel7 dagar síðanBæjarins Beztu Pylsur opna á Hellu með sérstöku opnunartilboði fyrir heimamenn






