Markaðurinn
Progastro komin með umboð á Spiegelau
Progastro hefur alfarið tekið við umboðinu á Spiegelau glösunum frá Vífifell hf, glösin njóta mikilla vinsælda meðal fagmanna í veitingageiranum og áhugafólks um vín. Spiegelau glösin eru einstaklega falleg með klassískt yfirbragð, stílhrein og vönduð.
Þrátt fyrir fínlegt yfirbragð og útlit þá eru glösin sterkbyggð og hönnuð til að nýtast á veitingahúsum, hótelum.
Nokkrar af vinsælustu vörulínunum í glösum eru fáanlegar hjá Progastro, ásamt karöflum og fylgihlutum.
Fyrir bjóráhugamenn má þess geta að það eru fáanlegar skemmtilegar gjafaöskjur með fjórum glösum fyrir hveitibjór, pilsner, lager og tulip glas.
Varðandi fyrirspurnir um vörunar sendið á [email protected]
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanÍsland tók yfir eldhúsið á VOX þegar Sævar Lárusson og Rúrik mættu til leiks
-
Markaðurinn4 dagar síðanHættulega góðar ostakökukúlur með Biscoff og hvítu súkkulaði
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanKristján Örn matreiðslumeistari bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á Gran Canaria – Myndir
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðanSushi staðurinn Majó flytur starfsemi sína í Hof á Akureyri
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun8 klukkustundir síðanMeistarakokkar færa sælkeramat í hillur Krónunnar
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðanNýtt bakarí í undirbúningi á Öskjureitnum á Húsavík
-
Markaðurinn2 dagar síðanRMK heildverslun: Opnunartími yfir hátíðarnar
-
Frétt3 dagar síðanAðskotahlutur í Bónus grjónagraut – Matvælastofnun varar við neyslu






