Markaðurinn
Progastro komin með umboð á Spiegelau
Progastro hefur alfarið tekið við umboðinu á Spiegelau glösunum frá Vífifell hf, glösin njóta mikilla vinsælda meðal fagmanna í veitingageiranum og áhugafólks um vín. Spiegelau glösin eru einstaklega falleg með klassískt yfirbragð, stílhrein og vönduð.
Þrátt fyrir fínlegt yfirbragð og útlit þá eru glösin sterkbyggð og hönnuð til að nýtast á veitingahúsum, hótelum.
Nokkrar af vinsælustu vörulínunum í glösum eru fáanlegar hjá Progastro, ásamt karöflum og fylgihlutum.
Fyrir bjóráhugamenn má þess geta að það eru fáanlegar skemmtilegar gjafaöskjur með fjórum glösum fyrir hveitibjór, pilsner, lager og tulip glas.
Varðandi fyrirspurnir um vörunar sendið á [email protected]
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Keppni1 dagur síðan
Hinrik og Andrés skila glæsilegum réttum í Global Chefs Challenge – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 klukkustundir síðan
Kokkur á miðunum: Guðmundur H. Helgason eldar fyrir áhöfn Breka VE – Fylgist með á Snapchat: Veitingageirinn
-
Keppni2 dagar síðan
Ísland vekur athygli með framúrskarandi vegan réttum á Ítalíu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Frönsk matargerð í hávegum höfð: Michelin-meistari færir Midland Grand Dining Room á næsta stig
-
Keppni3 dagar síðan
Global Chefs Challenge fer fram á Ítalíu
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Vatnsdeigsbolla með Nutella-kremi og kransabita
-
Keppni4 dagar síðan
Íslenskir barþjónar í sviðsljósinu: Barþjónakeppnin World Class er hafin á ný
-
Keppni2 dagar síðan
Fyrsta keppnisdegi Global Chefs Challenge lokið á Ítalíu