Markaðurinn
Progastro komin með umboð á Spiegelau
Progastro hefur alfarið tekið við umboðinu á Spiegelau glösunum frá Vífifell hf, glösin njóta mikilla vinsælda meðal fagmanna í veitingageiranum og áhugafólks um vín. Spiegelau glösin eru einstaklega falleg með klassískt yfirbragð, stílhrein og vönduð.
Þrátt fyrir fínlegt yfirbragð og útlit þá eru glösin sterkbyggð og hönnuð til að nýtast á veitingahúsum, hótelum.
Nokkrar af vinsælustu vörulínunum í glösum eru fáanlegar hjá Progastro, ásamt karöflum og fylgihlutum.
Fyrir bjóráhugamenn má þess geta að það eru fáanlegar skemmtilegar gjafaöskjur með fjórum glösum fyrir hveitibjór, pilsner, lager og tulip glas.
Varðandi fyrirspurnir um vörunar sendið á [email protected]
-
Markaðurinn3 dagar síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Keppni3 dagar síðanOpið fyrir innsendingar í ítalskri kokteilkeppni Tipsý
-
Markaðurinn3 dagar síðanFLOTIÐ snýr aftur á Múlaberg, þjónar og kokkar skipta um hlutverk
-
Starfsmannavelta5 dagar síðanÓvænt brottför á Michelin staðnum Auro, Pico’s BBQ lokar og Lulu einfaldar reksturinn
-
Markaðurinn3 dagar síðanYfirmatreiðslumaður óskast til Marinar ehf. í fullt starf
-
Markaðurinn3 dagar síðanÍslendingar pöntuðu hamborgara, franskar og helling af kokteilsósu
-
Markaðurinn2 dagar síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra
-
Frétt2 dagar síðanMatfugl innkallar ferskan kjúkling vegna gruns um salmonellu






