Markaðurinn
Progastro komin með umboð á Spiegelau
Progastro hefur alfarið tekið við umboðinu á Spiegelau glösunum frá Vífifell hf, glösin njóta mikilla vinsælda meðal fagmanna í veitingageiranum og áhugafólks um vín. Spiegelau glösin eru einstaklega falleg með klassískt yfirbragð, stílhrein og vönduð.
Þrátt fyrir fínlegt yfirbragð og útlit þá eru glösin sterkbyggð og hönnuð til að nýtast á veitingahúsum, hótelum.
Nokkrar af vinsælustu vörulínunum í glösum eru fáanlegar hjá Progastro, ásamt karöflum og fylgihlutum.
Fyrir bjóráhugamenn má þess geta að það eru fáanlegar skemmtilegar gjafaöskjur með fjórum glösum fyrir hveitibjór, pilsner, lager og tulip glas.
Varðandi fyrirspurnir um vörunar sendið á [email protected]
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Frétt7 klukkustundir síðan
Sviðasulta og svínasulta valda sýkingum: Veisluþjónusta án starfsleyfis
-
Keppni1 dagur síðan
Sigurvegarar í Íslandsmóti matvæla- og veitingagreina 2025 – Myndaveisla
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Kokkur(ar) óskast til sumarstarfa á lítið sveitahótel
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Rafn Heiðar Ingólfsson tekur við sem veitingastjóri Olís – Rafn Heiðar: Cuisine.is verður óbreytt – gæluverkefni sem fær nægan tíma
-
Nemendur & nemakeppni2 dagar síðan
Tólf nemendur í matartækni hjá VMA
-
Bocuse d´Or2 dagar síðan
Ert þú næsti Bocuse d´Or keppandi Íslands? Umsóknarfrestur er til 1. mars 2025
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Veitingastaðir framtíðarinnar einblína á starfsfólkið
-
Frétt1 dagur síðan
Þjónar í New York vilja sanngjörn laun, ekki þjórfé