Markaðurinn
Ponthier ávaxtapúrrur frá Ásbirni Ólafssyni ehf.
Fyrr á þessu ári hóf Ásbjörn Ólafsson ehf. innflutning og sölu á ferskum ávaxtapúrrum frá Ponthier. Ávaxtapúrrurnar eru einstaklega bragðmiklar og litríkar en ekki er notast við nein aukaefni í framleiðsluna. Ponthier ávaxtapúrrurnar eru kælivörur sem geymast í allt að 12 daga eftir opnun. Einnig má frysta ávaxtapúrrurnar sem er afar hentugt fyrir t.d. afganga.
Ponthier ávaxtapúrrurnar hafa fengið frábærar viðtökur hjá matreiðslufólki og barþjónum og erum við þakklát fyrir það. Flestir tala um gæði vörunnar og það að hún sé kælivara geri hana að ákjósanlegum kosti því hún sé alltaf tilbúin til notkunar.
Fyrir nánari upplýsingar má hafa samband við söludeild okkar með því að senda póst á [email protected] eða hringja í síma 414-1150.
Smellið hér til að skoða bækling um Ponthier ávaxtapúrrurnar.

-
Markaðurinn5 dagar síðan
Bolla sem kemur skemmtilega á óvart
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Góður matur, góð viðskipti: Þekktir veitingastaðir með gríðarlega veltu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Mötuneyti í nýju húsnæði Landsbankans fær Svansvottun
-
Keppni3 dagar síðan
Landslið íslenskra matreiðslumanna fær kraftmikinn stuðning frá Íslandshótelum
-
Frétt2 dagar síðan
Gjaldþrot Hooters: Eftir 40 ár á toppnum er framtíðin óviss
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Uppskrift: Ítalskar kjötbollur með kotasælu og tagliatelle
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Uppskrift: Kjúklingalasagna með rjómaosti og spínati
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Konudagstilboð