Viðtöl, örfréttir & frumraun
Pizza Popolare er fyrsti pizzastaðurinn á Íslandi sem fær viðurkenninguna „Excellent Pizzeria“ frá 50 Top Pizza
Veitingastaðurinn Pizza Popolare, sem staðsettur er í Pósthús mathöllinni, fékk nú á dögunum viðurkenninguna „Excellent Pizzeria“ frá 50 Top Pizza, en ekki er vitað að annar pizzastaður á Íslandi hafi fengið áður þessa viðurkenningu. Heildarlistann er hægt að skoða með því að smella hér.
„Þessi viðurkenning endurspeglar það sem við höfum verið að vinna að frá fyrsta degi; framleiða hreina gæðavöru.
Við eigum þennan árangur okkar vinnusama teymi okkar og yndislegu viðskiptavinum að þakka, þar sem stuðningur og hollusta þeirra gera allt mögulegt.“
Segir í tilkynningu.
Eigendur Pizza Popolare eru frændurnir Guðmundur Pétursson og Aron Lárusson, en þeir eru þessa stundina í óða önn að opna nýja mathöll á Glerártorgi á Akureyri. Pizza Popolare, býður upp á Napólí pizzur eins og þær gerast bestar, þunnir botnar, flöffí kantar og með sérinnflutt ítölsk hráefni.
Mynd: aðsend
-
Uppskriftir5 dagar síðan
Jóla gúrkur – Asíur
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Nýr Indverskur veitingastaður opnar í Miðbæ Selfoss
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel18 klukkustundir síðan
Nýtt veitingasvæði rís í austurenda Smáralindar – 13 nýir veitingastaðir
-
Bocuse d´Or3 dagar síðan
Sindri Guðbrandur keppir 27. janúar í Bocuse d´Or
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Dill opnar á ný eftir breytingar – nú með nýju borðabókunarkerfi Noona
-
Keppni23 klukkustundir síðan
Matreiðslukeppni stjórnmálaflokkana í húsi Fagfélagana
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Ristorante Pizza Margherita komin í vöruúrval Innnes
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Desemberuppbót árið 2024 – Uppbótin er kr. 106.000