Freisting
Piparkökuhús 2005

Katla er farin af stað einu sinni enn með hinn vinsæla piparkökuhúsaleik, en núna stendur yfir keppni í gerð piparkökuhúsa og eru herlegheitin til sýnis í Kringlunni dagana 10 – 17 desember.
Verðlaunin í ár eru eftirfarandi:
Í barnakeppninni eru fimm vinningar sem innihalda hver um sig gjafabréf frá Dótabúðinni að verðmæti 20.000 krónur, Harry Potter & the Goblet of fire leikur ásamt Playstation 2 leikjatölvu.
Vinningar í almennri keppni:
1.vinningur
Útivistarfatnaður fyrir 4manna fjölskyldu frá Útivist og sport. Glæsilegir Skarpa gönguskór fyrir 4 manna fjölskyldu frá Fjallakofanum. Nýjasta Kodak digital myndavél ásamt stafrænni prentun 100 myndir frá Hans Petersen.
2.vinningur
Kodak digital myndavél ásamt stafrænni prentun 100 myndir frá Hans Petersen
3.vinningur
Samsung digital myndavél ásamt stafrænni prentun 100 myndir frá Hans Petersen
Kíkið á myndirnar:
Einnig ber að líta eldri myndir frá keppninni 2004 og frá keppninni 2003
-
Pistlar4 dagar síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Markaðurinn10 klukkustundir síðanJóhannes Kristjánsson hefur hafið störf hjá Bako Verslunartækni (BVT)
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Markaðurinn1 dagur síðanViltu reka kaffihús í hjarta Miðborgarinnar
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðanBarþjónar fá einstakt tækifæri til að fylgjast með sérfræðingum að störfum
-
Nemendur & nemakeppni5 dagar síðanMatreiðslunám í VMA heldur áfram að laða að nemendur – Myndir
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanAtvinnurekendur bregðast við: Styttri opnun og færri vaktir á krám
-
Markaðurinn4 dagar síðanGlæsilegar nýjungar fyrir veitingastaði: Phoenix línan, fjölhæfar skvísur og nýir veislubakkar





