Freisting
Piparkökuhús 2005
Katla er farin af stað einu sinni enn með hinn vinsæla piparkökuhúsaleik, en núna stendur yfir keppni í gerð piparkökuhúsa og eru herlegheitin til sýnis í Kringlunni dagana 10 – 17 desember.
Verðlaunin í ár eru eftirfarandi:
Í barnakeppninni eru fimm vinningar sem innihalda hver um sig gjafabréf frá Dótabúðinni að verðmæti 20.000 krónur, Harry Potter & the Goblet of fire leikur ásamt Playstation 2 leikjatölvu.
Vinningar í almennri keppni:
1.vinningur
Útivistarfatnaður fyrir 4manna fjölskyldu frá Útivist og sport. Glæsilegir Skarpa gönguskór fyrir 4 manna fjölskyldu frá Fjallakofanum. Nýjasta Kodak digital myndavél ásamt stafrænni prentun 100 myndir frá Hans Petersen.
2.vinningur
Kodak digital myndavél ásamt stafrænni prentun 100 myndir frá Hans Petersen
3.vinningur
Samsung digital myndavél ásamt stafrænni prentun 100 myndir frá Hans Petersen
Kíkið á myndirnar:
Einnig ber að líta eldri myndir frá keppninni 2004 og frá keppninni 2003
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Keppni4 dagar síðan
Björt framtíð í íslenskri matargerð – Matreiðsla, framreiðsla, kjötiðn og bakaraiðn í brennidepli á Íslandsmótinu um helgina
-
Markaðurinn11 klukkustundir síðan
Kokkur(ar) óskast til sumarstarfa á lítið sveitahótel
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Rafn Heiðar Ingólfsson tekur við sem veitingastjóri Olís – Rafn Heiðar: Cuisine.is verður óbreytt – gæluverkefni sem fær nægan tíma
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Bolludagurinn – Choux au Craquelin með jarðarberjarjóma
-
Nemendur & nemakeppni1 dagur síðan
Tólf nemendur í matartækni hjá VMA
-
Bocuse d´Or1 dagur síðan
Ert þú næsti Bocuse d´Or keppandi Íslands? Umsóknarfrestur er til 1. mars 2025
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Veitingastaðir framtíðarinnar einblína á starfsfólkið
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Guy Fieri snýr aftur til Times Square – Opnar Chicken Guy í miðri Manhattan