Freisting
Piparkökuhús 2005
Katla er farin af stað einu sinni enn með hinn vinsæla piparkökuhúsaleik, en núna stendur yfir keppni í gerð piparkökuhúsa og eru herlegheitin til sýnis í Kringlunni dagana 10 – 17 desember.
Verðlaunin í ár eru eftirfarandi:
Í barnakeppninni eru fimm vinningar sem innihalda hver um sig gjafabréf frá Dótabúðinni að verðmæti 20.000 krónur, Harry Potter & the Goblet of fire leikur ásamt Playstation 2 leikjatölvu.
Vinningar í almennri keppni:
1.vinningur
Útivistarfatnaður fyrir 4manna fjölskyldu frá Útivist og sport. Glæsilegir Skarpa gönguskór fyrir 4 manna fjölskyldu frá Fjallakofanum. Nýjasta Kodak digital myndavél ásamt stafrænni prentun 100 myndir frá Hans Petersen.
2.vinningur
Kodak digital myndavél ásamt stafrænni prentun 100 myndir frá Hans Petersen
3.vinningur
Samsung digital myndavél ásamt stafrænni prentun 100 myndir frá Hans Petersen
Kíkið á myndirnar:
Einnig ber að líta eldri myndir frá keppninni 2004 og frá keppninni 2003
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Girnilegt camembert jólatré með döðlu og pekan krönsi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðan
Mikil uppbygging framundan á Hofsstöðum – Veitingastaðurinn með eigin framleiðslu og hráefni úr heimabyggð
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Ekta rjómaís með hvítu súkkulaði og piparkökum – Fullkominn á veisluborðið yfir hátíðarnar
-
Frétt3 dagar síðan
34 veitingastaðir birtu matseðil og annað kynningarefni bara á ensku
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Wolt “wrapped” samantektin – Það sem Íslendingar pöntuðu á árinu 2024
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Kalkúnaveisla með öllu tilheyrandi
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Uppskrift – Fylltar kjúklingabringur með eplum, Dala höfðingja og rósmarín-hlynsírópsgljáa
-
Frétt2 dagar síðan
Innköllun á sviðasultu frá Kjarnafæði