Freisting
Piparkökuhús 2005

Katla er farin af stað einu sinni enn með hinn vinsæla piparkökuhúsaleik, en núna stendur yfir keppni í gerð piparkökuhúsa og eru herlegheitin til sýnis í Kringlunni dagana 10 – 17 desember.
Verðlaunin í ár eru eftirfarandi:
Í barnakeppninni eru fimm vinningar sem innihalda hver um sig gjafabréf frá Dótabúðinni að verðmæti 20.000 krónur, Harry Potter & the Goblet of fire leikur ásamt Playstation 2 leikjatölvu.
Vinningar í almennri keppni:
1.vinningur
Útivistarfatnaður fyrir 4manna fjölskyldu frá Útivist og sport. Glæsilegir Skarpa gönguskór fyrir 4 manna fjölskyldu frá Fjallakofanum. Nýjasta Kodak digital myndavél ásamt stafrænni prentun 100 myndir frá Hans Petersen.
2.vinningur
Kodak digital myndavél ásamt stafrænni prentun 100 myndir frá Hans Petersen
3.vinningur
Samsung digital myndavél ásamt stafrænni prentun 100 myndir frá Hans Petersen
Kíkið á myndirnar:
Einnig ber að líta eldri myndir frá keppninni 2004 og frá keppninni 2003
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanTímamót fyrir íslenska barþjóna með nýjum samstarfssamningi
-
Kokkalandsliðið3 dagar síðanNýr þjálfari kokkalandsliðsins, Georg Arnar leiðir liðið til Lúxemborgar 2026
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanMatarmarkaður Íslands í Hörpu um helgina, fjölbreyttur markaður fyrir veisluborðið og jólagjafir
-
Markaðurinn5 dagar síðanJólaleikur ársins leitar að frumlegustu jólakræsingu landsins
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðanEr þetta besta jólatréð í bænum, á bragðið? – Vídeó
-
Markaðurinn3 dagar síðanOpnunartími Innnes um jólahátíðina – Innnes opening hours during the Christmas holidays
-
Frétt4 dagar síðanAsahi varð fyrir stórfelldri netárás, allt að 1,5 milljón viðskiptavina í hættu
-
Keppni2 dagar síðanWoodford Reserve Old Fashioned Week haldin í fyrsta sinn á Íslandi – Myndir





