Freisting
Pierre Gagnaire opnar nýjan veitingastað í Festival Dubai
Þær sögusagnir eru á reyki að franski matreiðslumeistarinn Pierre Gagnaire komi til með að opna nýjan veitingastað í festival Dubai þorpinu .
Gagnaire er þekktur fyrir í sínu heimalandi meðal annars að innleiða fusion stílinn til Frakklands og eiga einn frægasta veitingastað í París , Sketch í London og nú síðasta haust opnaði hann nýjan veitingastað í Hong Kong.
Þó svo að nóg sé að gera hjá þriggja Michelin kokknum, þá gefur hann sér tíma í að opna veitingastað í Festival þorpinu Dubai, þar sem yfir 90 veitingastaðir, kaffi og bistro koma til með að vera ásamt stærstu „Marks & Spencers“ búð í heimi svo eitthvað sé nefnt, en Festival Dubai verður staðsett rétt fyrir utan Bretland.
-
Bocuse d´Or2 dagar síðanSkylduhráefni Bocuse d’Or liggur fyrir – Íslenska liðið þegar í fullum undirbúningi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðanSushi staðurinn Majó flytur starfsemi sína í Hof á Akureyri
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanMeistarakokkar færa sælkeramat í hillur Krónunnar
-
Pistlar3 dagar síðanEinfaldlega íslenskt um jólin
-
Starfsmannavelta4 dagar síðanVeitingarekstur á KEF varð ósjálfbær – Reksturinn skilaði milljarðatapi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun7 dagar síðanKristján Örn matreiðslumeistari bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á Gran Canaria – Myndir
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel6 dagar síðanNýtt bakarí í undirbúningi á Öskjureitnum á Húsavík
-
Keppni5 dagar síðanCoffee & Cocktails hreppti 1. sætið í Old Fashioned keppninni





