Freisting
Pierre Gagnaire opnar nýjan veitingastað í Festival Dubai
Þær sögusagnir eru á reyki að franski matreiðslumeistarinn Pierre Gagnaire komi til með að opna nýjan veitingastað í festival Dubai þorpinu .
Gagnaire er þekktur fyrir í sínu heimalandi meðal annars að innleiða fusion stílinn til Frakklands og eiga einn frægasta veitingastað í París , Sketch í London og nú síðasta haust opnaði hann nýjan veitingastað í Hong Kong.
Þó svo að nóg sé að gera hjá þriggja Michelin kokknum, þá gefur hann sér tíma í að opna veitingastað í Festival þorpinu Dubai, þar sem yfir 90 veitingastaðir, kaffi og bistro koma til með að vera ásamt stærstu „Marks & Spencers“ búð í heimi svo eitthvað sé nefnt, en Festival Dubai verður staðsett rétt fyrir utan Bretland.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Ný vefbók fyrir matvælakennslu og áhugafólk um matreiðslu – Þér er boðið í útgáfupartý
-
Keppni2 dagar síðan
Þessir veitingastaðir og Íslendingar eru tilnefndir til BCA 2025 – Myndaveisla
-
Keppni2 dagar síðan
Ertu lærður matreiðslumaður eða matreiðslunemi og langar til að komast í ungkokkalandsliðið?
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Uppskrift – Poke skál með kjúklingi og salatosti
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Bóndadagurinn nálgast
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Uppskrift – Rjómalöguð tómatsúpa og grillað ostabrauð
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Hákarl á þorrabakkann
-
Pistlar3 dagar síðan
Ferðaþjónustufólk kemur saman