Freisting
Pierre Gagnaire opnar nýjan veitingastað í Festival Dubai
Þær sögusagnir eru á reyki að franski matreiðslumeistarinn Pierre Gagnaire komi til með að opna nýjan veitingastað í festival Dubai þorpinu .
Gagnaire er þekktur fyrir í sínu heimalandi meðal annars að innleiða fusion stílinn til Frakklands og eiga einn frægasta veitingastað í París , Sketch í London og nú síðasta haust opnaði hann nýjan veitingastað í Hong Kong.
Þó svo að nóg sé að gera hjá þriggja Michelin kokknum, þá gefur hann sér tíma í að opna veitingastað í Festival þorpinu Dubai, þar sem yfir 90 veitingastaðir, kaffi og bistro koma til með að vera ásamt stærstu „Marks & Spencers“ búð í heimi svo eitthvað sé nefnt, en Festival Dubai verður staðsett rétt fyrir utan Bretland.

-
Markaðurinn8 klukkustundir síðan
Matreiðslumaður óskast á veitingahúsið Sauðá á Sauðárkróki
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Fermingarundirbúningur í brennidepli – Kynningarsýning í Múlabergi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun23 klukkustundir síðan
Matarveisla í Reykjavík: Stjörnukokkar töfra fram íslenska sælkerarétti
-
Vín, drykkir og keppni13 klukkustundir síðan
Einstök keppni í dag á Gilligogg – hver hristir besta kokteilinn í Graham’s Blend Series?
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Vantar kokka á hótel Hellnar og hótel Húsavík
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Skapandi konfektmeistari óskast
-
Markaðurinn14 klukkustundir síðan
Þjónar og barþjónar óskast – spennandi tækifæri
-
Keppni2 dagar síðan
Nýr vettvangur fyrir brauð-sérfræðinga: Heimsmeistaramót brauð-sommelier í fyrsta sinn