Freisting
Pierre Gagnaire opnar nýjan veitingastað í Festival Dubai
Þær sögusagnir eru á reyki að franski matreiðslumeistarinn Pierre Gagnaire komi til með að opna nýjan veitingastað í festival Dubai þorpinu .
Gagnaire er þekktur fyrir í sínu heimalandi meðal annars að innleiða fusion stílinn til Frakklands og eiga einn frægasta veitingastað í París , Sketch í London og nú síðasta haust opnaði hann nýjan veitingastað í Hong Kong.
Þó svo að nóg sé að gera hjá þriggja Michelin kokknum, þá gefur hann sér tíma í að opna veitingastað í Festival þorpinu Dubai, þar sem yfir 90 veitingastaðir, kaffi og bistro koma til með að vera ásamt stærstu „Marks & Spencers“ búð í heimi svo eitthvað sé nefnt, en Festival Dubai verður staðsett rétt fyrir utan Bretland.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðanMyndband: Kokkar tóku á móti gestum í sal á meðan þjónar fóru í eldhúsið
-
Markaðurinn3 dagar síðanEyjó og Dóri mættu með afmælisköku – Hafið fagnar tímamótum
-
Uppskriftir3 dagar síðanAurore hjá Sweet Aurora deilir uppskrift með lesendum veitingageirans
-
Keppni3 dagar síðanKokkur ársins 2026 og Grænmetiskokkur ársins 2026 fara fram í IKEA í mars
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanStemningsmyndir frá Kalda bar þegar tilnefningar BCA voru kynntar
-
Keppni4 dagar síðanFreyja Þórisdóttir stóð uppi sem sigurvegari í keppninni um Bláa Safírinn – Myndir og vídeó
-
Frétt2 dagar síðanViðvörun til neytenda vegna grænmetisrétta í stórumbúðum
-
Keppni4 dagar síðanGraham’s Blend Series snýr aftur stærri og metnaðarfyllri en áður





