Freisting
Philippe Mille er fulltrúi Frakklands í Bocuse d´Or forkeppninni í Stavanger

Philippe Mille er 34 ára gamall og er aðstoðaryfirkokkur á 3 Michelin stjörnustaðnum á Hótel le Meurice í París, þannig að þarna er hákarl á ferð, en hótelið er í eign arabískra sheika og kostar nóttin frá 80000 kr Norskar.
Undankeppnin í Stavanger er nú haldin í fyrsta sinn og helgast af fjölgun þeirra þjóða sem hafa möguleika í að keppa í forkeppninni um að komast í úrslitakeppnina í Lyon.
Norski Þátttakandinn er Geir Skeie en hann vann Food and Fun keppnina í Febrúar síðastliðinn.
Þátttakendur eru frá 20 löndum í Evrópu og fer keppnin fram 30 júni 2 Júli n.k.
Fulltrúi Íslands í undankeppninni í Stavanger er Ragnar Ómarsson á Domo
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanÍsland tók yfir eldhúsið á VOX þegar Sævar Lárusson og Rúrik mættu til leiks
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanTímamót fyrir íslenska barþjóna með nýjum samstarfssamningi
-
Kokkalandsliðið5 dagar síðanNýr þjálfari kokkalandsliðsins, Georg Arnar leiðir liðið til Lúxemborgar 2026
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanMatarmarkaður Íslands í Hörpu um helgina, fjölbreyttur markaður fyrir veisluborðið og jólagjafir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanEr þetta besta jólatréð í bænum, á bragðið? – Vídeó
-
Markaðurinn3 dagar síðanHættulega góðar ostakökukúlur með Biscoff og hvítu súkkulaði
-
Keppni4 dagar síðanWoodford Reserve Old Fashioned Week haldin í fyrsta sinn á Íslandi – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðanKristján Örn matreiðslumeistari bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á Gran Canaria – Myndir





