Freisting
Philippe Mille er fulltrúi Frakklands í Bocuse d´Or forkeppninni í Stavanger
Philippe Mille er 34 ára gamall og er aðstoðaryfirkokkur á 3 Michelin stjörnustaðnum á Hótel le Meurice í París, þannig að þarna er hákarl á ferð, en hótelið er í eign arabískra sheika og kostar nóttin frá 80000 kr Norskar.
Undankeppnin í Stavanger er nú haldin í fyrsta sinn og helgast af fjölgun þeirra þjóða sem hafa möguleika í að keppa í forkeppninni um að komast í úrslitakeppnina í Lyon.
Norski Þátttakandinn er Geir Skeie en hann vann Food and Fun keppnina í Febrúar síðastliðinn.
Þátttakendur eru frá 20 löndum í Evrópu og fer keppnin fram 30 júni 2 Júli n.k.
Fulltrúi Íslands í undankeppninni í Stavanger er Ragnar Ómarsson á Domo

-
Markaðurinn4 dagar síðan
Snjöll lausn fyrir veitingastaði – Heinz EazySauce tryggir rétta skammtinn
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Nýr veitingastaður í Laugarási: Gísli Matthías opnar Ylju í Laugarás Lagoon
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Noma snýr heim frá Japan – Tímabil hafsins komið í fullan gang
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Sælkera upplifun í Hörpu: NOMA, grálúða og matarupplifun í hæsta gæðaflokki
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Nýtt útspil fyrir bolludaginn – Kanilsnúða- og bolluveisla í einum bita
-
Markaðurinn4 dagar síðan
DreiDoppel kökunámskeið fyrir bakara og veitingafólk
-
Frétt2 dagar síðan
Viðvörun til neytenda: Framleiðslugalli í baunasúpugrunni
-
Frétt3 dagar síðan
Viðvörun: Örverumengun í melónufræjum – Neytendur beðnir um að gæta varúðar