Uncategorized
Peter Lehmann dagar á Hótel Holti
Dagana 11.-14. maí nk verða Peter Lehmann dagar haldnir á
Listasafninu Hótel Holti í þriðja sinn.
Boðið verður upp á glæsilegan hátíðarmatseðil ásamt ljúffengum áströlskum eðalvínum framleiddum af hinum kunna vínframleiðanda Peter Lehmann
Að þessu sinni verður ný tegund frá Peter Lehmann kynnt Peter Lehmann Eden
Valley Shiraz 2001. En þetta vín er að koma á markað hér á landi í fyrsta
sinn.
Ástralski vínframleiðandinn Peter Lehmann er einn sá virtasti úr þessum heimshluta. Fyrir þá sem vilja grennslast frekar fyrir um þá ágætu framleiðslu ættu að skoða heimasíðuna þeirra
Tekið er á móti borðapöntunum í síma 552-5700 og á netfanginu [email protected]
Heiðar Birnir Kristjánsson
[email protected]

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Nemamyndin: Hótel Saga – Veturinn 1986-1987
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Þjálfarar finnska og íslenska kokkalandsliðsins undir sama þaki
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Mið-Austurlenskur þemadagur hjá Sælkeramat í samstarfi við Sumac – Vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Hrefna Rósa Sætran selur hlut sinn í Grillmarkaðnum, Trattoria og Rauttvín
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Nýjar vörur og tveir nýir birgjar
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Bragðgóðir vegan valkostir frá Lindsay heildsölu
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Keppni í „Kvöldmatur á korteri með íslensku lambi“ á Matarmarkaði Íslands í Hörpu 8. mars.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Parmigiano “Gran Moravia” Osta- og Pastaveisla – 7. mars – Upplifðu einstakt matarævintýri á Bacco Pasta