Uncategorized
Peter Lehmann dagar á Hótel Holti
Dagana 11.-14. maí nk verða Peter Lehmann dagar haldnir á
Listasafninu Hótel Holti í þriðja sinn.
Boðið verður upp á glæsilegan hátíðarmatseðil ásamt ljúffengum áströlskum eðalvínum framleiddum af hinum kunna vínframleiðanda Peter Lehmann
Að þessu sinni verður ný tegund frá Peter Lehmann kynnt Peter Lehmann Eden
Valley Shiraz 2001. En þetta vín er að koma á markað hér á landi í fyrsta
sinn.
Ástralski vínframleiðandinn Peter Lehmann er einn sá virtasti úr þessum heimshluta. Fyrir þá sem vilja grennslast frekar fyrir um þá ágætu framleiðslu ættu að skoða heimasíðuna þeirra
Tekið er á móti borðapöntunum í síma 552-5700 og á netfanginu [email protected]
Heiðar Birnir Kristjánsson
[email protected]
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Saga barónanna lifir – Veitingahúsið Hornið heldur upp á 46 ára afmæli
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Viðskiptavinir okkar eiga skilið að hafa valkost: Segir Sigurður um ákvörðun MooGoo að vera opinn allt árið
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Ný bylgja í vínheiminum – Fyrsta áfengislausa vínverslunin opnar í hjarta vínborgarinnar Bordeaux
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðan
Hvað er Heitast á BWW 2025? Sóley Björk og fremstu vínsérfræðingar heims afhjúpa leyndardóma Spænskra vína
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Súkkulaðið sem fór á flug á TikTok – Hvað er svona sérstakt við PortaNOIR?
-
Frétt1 dagur síðan
Fuglaflensa veldur eggjaskorti: Veitingastaðir og bakarí í vanda
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Rósasalat – Salatið sem fær diskinn til að blómstra – Uppskriftir með rósasalati
-
Keppni2 dagar síðan
Þessir keppendur komust áfram í úrslitakeppni Tipsý og Bulleit