Freisting
Paustian v/Bo Bech, Matseðlinum sjónvarpað
Menn gera ýmislegt til að vekja á athygli sér og veitingastaðnum sínum, þar deyr Bo Bech ekki ráðalaus en hann á og rekur Michelinstjörnu veitingastaðinn Paustian í N-Kaupmannahöfn.
Hafa þeir félagarnir tekið upp myndband frá sjónarhorni gestsins, af smakkseðlinum sem þeir kalla Alkemistan þar sem hann þykir mjög tilraunakendur.
Sjá má myndbandið á heimasíðu Paustian.
Glöggir lesendur þekkja kannski aðalréttinn en hann vann fyrstu verðlaun í flokki aðalrétta í keppninni um rétt ársins í Danmörku.

-
Keppni3 dagar síðan
Þessir fimm keppa til úrslita um titilinn Kokkur ársins 2025 – Grænmetiskokkur ársins fer fram á morgun
-
Keppni4 dagar síðan
Kokkur ársins og Grænmetiskokkur ársins – Spennandi helgi framundan
-
Keppni19 klukkustundir síðan
Fréttavaktin: Kokkur ársins 2025
-
Keppni3 dagar síðan
Fréttavaktin: Forkeppni um Kokk ársins 2025
-
Keppni2 dagar síðan
Fréttavaktin: Grænmetiskokkur ársins 2025
-
Keppni10 klukkustundir síðan
Gabríel Kristinn Bjarnason er Kokkur ársins 2025
-
Keppni22 klukkustundir síðan
Stóra stundin runnin upp – Úrslitakeppni Kokkur ársins 2025 fer fram í dag – Myndaveisla frá forkeppni Kokkur ársins og Grænmetiskokkur ársins
-
Keppni3 dagar síðan
Landslið kjötiðnaðarmanna komið til Parísar – Heimsmeistaramótið framundan