Ósvikin jólastemning ríkti á Akureyri um helgina. En í gær Laugardaginn 17. desember voru tveir meistarakokkar á Ráðhústorgi frá kl. 15 að höggva og skera út...
Á heimasíðunni Smakkarinn.is gefur Stefán Guðjónsson, vínþjónn, lesendum sínum hugmyndir um hvernig vín hann telji eiga við með hátíðarmatnum. Jafnframt því mælir hann með nokkrum vínum. Heiðar Birnir...
Á heimasíðu Decanter er greint frá ótrúlegu verði á Petrus 82, sem boðið var upp hjá Sothebys á Bretlandi nú í vikunni. Imperial kassi (samsvarar átta...
Alpan hf. hefur ákveðið að flytja álpönnuverksmiðju sína frá Eyrarbakka til bæjarins Targoviste í Rúmeníu. Framleiðslu hér verður hætt í mars og hún hafin aftur í...
Hvers vegna umhellum við vínum? Ástæðurnar eru tvær. Sú fyrri er að við viljum skilja vínið frá óæskilegu botnfalli, en víngerðarmenn í Búrgúndí, og kannski víðar,...
Vínuboðið Eðalvín ehf. hefur hætt starfsemi sinni. Það var með umboð fyrir ýmisar þekktar vörur hér á landi svo sem Beringer vínin frá Bandaríkjunum, Beronia vínin...
Í meira en fjóra áratugi hefur hlýtt og notalegt umhverfið í veitingahúsinu Grillinu á áttundu hæð hótelsins yljað matargestum og fært unað bragðlaukanna í nýjar hæðir....
Það verður sannkölluð klakahátíð núna um helgina á Akureyri. Akureyri hefur fengið þann titil að vera kölluð Vetrarmiðstöð Íslands og nú um helgina ætla þeir félagar...
Íslendingar og Norðmenn eiga eitt sameiginlegt, hátt matvöruverð. Verð á matvörum í verslunum á Íslandi er 42 prósentum hærra á Íslandi og 38 prósentum hærra í...
Reykingar verða bannaðar á veitinga- og skemmtistöðum, eins og annars staðar innanhúss þar sem fólk kemur saman, frá og með 1. júní 2007, samkvæmt nýju frumvarpi...