Viðtöl, örfréttir & frumraun
Óskar Finnsson og Siggi Hall kenndu grænmetisætu að elda nautasteik – Vídeó
Í þættinum Í Íslandi í dag sem sýndur var í gær á Stöð 2 var farið með Jakob Birgisson grínista, grænmetisætu til sex ára, í eins konar endurhæfingu í kjötneyslu hjá einhverjum fremstu grill- og matreiðslumeisturum landsins, sjónvarpskokknum Sigurði Hall og grillmeistaranum Óskari Finnssyni.
Endurupptaka Jakobs á kjötneyslu er ekki einangrað atvik heldur er hann á meðal nokkurs fjölda grænmetisæta eða grænkera sem nú um mundir virðast hverfa í talsverðum mæli aftur til fyrri hátta, að borða kjöt. Fjallað er nánar um uppákomuna hér.
Mynd: skjáskot úr myndbandi.

-
Keppni4 dagar síðan
Þessir fimm keppa til úrslita um titilinn Kokkur ársins 2025 – Grænmetiskokkur ársins fer fram á morgun
-
Keppni3 dagar síðan
Fréttavaktin: Kokkur ársins 2025
-
Keppni2 dagar síðan
Gabríel Kristinn Bjarnason er Kokkur ársins 2025
-
Keppni5 dagar síðan
Fréttavaktin: Forkeppni um Kokk ársins 2025
-
Keppni3 dagar síðan
Stóra stundin runnin upp – Úrslitakeppni Kokkur ársins 2025 fer fram í dag – Myndaveisla frá forkeppni Kokkur ársins og Grænmetiskokkur ársins
-
Keppni4 dagar síðan
Fréttavaktin: Grænmetiskokkur ársins 2025
-
Keppni4 dagar síðan
Landslið kjötiðnaðarmanna komið til Parísar – Heimsmeistaramótið framundan
-
Keppni2 dagar síðan
Andrés Björgvinsson er Gænmetiskokkur ársins 2025