Viðtöl, örfréttir & frumraun
Óskar Finnsson og Siggi Hall kenndu grænmetisætu að elda nautasteik – Vídeó
Í þættinum Í Íslandi í dag sem sýndur var í gær á Stöð 2 var farið með Jakob Birgisson grínista, grænmetisætu til sex ára, í eins konar endurhæfingu í kjötneyslu hjá einhverjum fremstu grill- og matreiðslumeisturum landsins, sjónvarpskokknum Sigurði Hall og grillmeistaranum Óskari Finnssyni.
Endurupptaka Jakobs á kjötneyslu er ekki einangrað atvik heldur er hann á meðal nokkurs fjölda grænmetisæta eða grænkera sem nú um mundir virðast hverfa í talsverðum mæli aftur til fyrri hátta, að borða kjöt. Fjallað er nánar um uppákomuna hér.
Mynd: skjáskot úr myndbandi.
-
Bocuse d´Or4 dagar síðanSnædís keppir í Bocuse d´Or í stað Hinriks
-
Keppni4 dagar síðanÍslenskir og hollenskir veitingastaðir í úrslitum á National Fish & Chip Awards 2026
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðanBrasa tekur á móti fyrstu gestum í Smáratorgi. Sjáðu stemninguna frá opnunarpartýinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun16 klukkustundir síðanVendoro einfaldar pantanir og samskipti í veitingageiranum: Árni Þór Árnason matreiðslumaður segir frá þróun appsins
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanSmassaður jólaborgari með purusteik og camembert sló í gegn – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanTom Kerridge stígur til hliðar frá Pub in the Park
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanUppselt á hátíðarkvöldverð Klúbbs matreiðslumeistara í Hörpu
-
Markaðurinn4 dagar síðanParmaskinka á 50% afslætti hjá Stórkaup







