Viðtöl, örfréttir & frumraun
Óskar Finnsson og Siggi Hall kenndu grænmetisætu að elda nautasteik – Vídeó
Í þættinum Í Íslandi í dag sem sýndur var í gær á Stöð 2 var farið með Jakob Birgisson grínista, grænmetisætu til sex ára, í eins konar endurhæfingu í kjötneyslu hjá einhverjum fremstu grill- og matreiðslumeisturum landsins, sjónvarpskokknum Sigurði Hall og grillmeistaranum Óskari Finnssyni.
Endurupptaka Jakobs á kjötneyslu er ekki einangrað atvik heldur er hann á meðal nokkurs fjölda grænmetisæta eða grænkera sem nú um mundir virðast hverfa í talsverðum mæli aftur til fyrri hátta, að borða kjöt. Fjallað er nánar um uppákomuna hér.
Mynd: skjáskot úr myndbandi.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanÍsland tók yfir eldhúsið á VOX þegar Sævar Lárusson og Rúrik mættu til leiks
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanEr þetta besta jólatréð í bænum, á bragðið? – Vídeó
-
Markaðurinn3 dagar síðanHættulega góðar ostakökukúlur með Biscoff og hvítu súkkulaði
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanKristján Örn matreiðslumeistari bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á Gran Canaria – Myndir
-
Frétt2 dagar síðanAðskotahlutur í Bónus grjónagraut – Matvælastofnun varar við neyslu
-
Markaðurinn1 dagur síðanRMK heildverslun: Opnunartími yfir hátíðarnar
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðanNýtt bakarí í undirbúningi á Öskjureitnum á Húsavík
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel8 klukkustundir síðanSushi staðurinn Majó flytur starfsemi sína í Hof á Akureyri







